Bakkmyndavél, vísir í baksýnisspegli

Meira öryggi þegar bakkað er.

Einföld aðstoð þegar lagt er í stæði og bíllinn er færður til.

Bakkmyndavélin birtir mynd af svæðinu aftan við bílinn, sem er annars ekki sýnilegt án myndavélar, á skjá í baksýnisspeglinum. Þannig eykur hún öryggi þegar lagt er í stæði eða bíllinn er færður til – sérstaklega í þröngum aðstæðum – og getur aðstoðað við að koma í veg fyrir skemmdir á bílnum. Myndin frá vélinni birtist í baksýnisspeglinum um leið og sett er í bakkgír, og slokknar sjálfkrafa þegar bíllinn ekur áfram.