Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir fyrir Sprinter-sendibílinn.

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Sprinter sendibíls.

Mál og þyngdir.

Lengd bíls
Tegund þaks
Leyfileg heildarþyngd
Drif

Kraftmikil og hagkvæm.

Fjórar vélargerðir.

Fjögurra strokka dísilvélin með þrjú aflþrep og V6-dísilvélin sameina kraft og hagkvæmni í Sprinter á framúrskarandi hátt. Þrautreyndar vélarnar geta orðið enn sparneytnari, til dæmis með því að draga úr innra viðnámi í vélinni. Hægt er að fá allar vélar bæði með beinskiptingu og með sjálfskiptingu.

SCR-tækni (Selective Catalytic Reduction) er beitt til að uppfylla strangar kröfur Euro-6 eða Euro-VI mengunarstaðalsins. Þetta ferli dregur úr losun köfnunarefnisoxíðs úr dísilvélum með því að veita útblæstrinum í gegnum hvarfakút þar sem köfnunarefnisoxíðið1 breytist í köfnunarefni og vatn þegar það blandast AdBlue® á vatnsgrunni.

1

Til köfnunarefnisoxíða (NOx) teljast köfnunarefnismónoxíð (NO) og köfnunarefnistvíoxíð (NO2).

Vélar og eldsneytisnotkun.

Gerð bíls
Drif
Mengunarstaðall
[*] Frekari upplýsingar um uppgefna eldsneytisnotkun og uppgefna sértæka CO₂-losun nýrra fólksbíla er að finna í „Leitfaden über den Kraftstoffverbrauch, die CO₂-Emissionen und den Stromverbrauch neuer Personenkraftwagen“ (leiðarvísi um eldsneytisnotkun, CO₂-losun og rafmagnsnotkun nýrra fólksbíla) sem hægt er að fá ókeypis á öllum sölustöðum og hjá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH (www.dat.de).

Lorem Ipsum