Sprinter Tourer | Útbúnaður og fylgihlutir | Mercedes-Benz

Útbúnaður og fylgihlutir fyrir þinn Sprinter Tourer.

Sérútbúnaður.

Sprinter Tourer býður upp á mikið úrval og möguleika í útbúnaði og því er hægt að laga hann nákvæmlega að notkun innan ákveðinna geira atvinnulífsins og láta hann uppfylla mjög sértækar kröfur. Nákvæmar og kvarðanlegar útgáfur útbúnaðarins gera manni kleift að setja bílinn saman þannig að hann þjóni nákvæmlega þeim tilgangi sem honum er ætlað.

Sprinter Tourer, MBUX-margmiðlunarkerfi með 10,25 tommu snertiskjá

MBUX-margmiðlunarkerfi með 10,25" snertiskjá

Sprinter Tourer, lúxusklæðning innanrýmis

Lúxusklæðning innanrýmis

Sprinter Tourer, sætauppsetning farþegarýmis 2ja manna sætisbekkur 1. röð þægindi

Sætauppsetning farþegarýmis með stillanlegum bökum

Staðalbúnaður.

Staðalbúnaður Sprinter Tourer er umfangsmikill og vandaður. Sérstaklega er öryggis- og þægindabúnaðurinn á því háa stigi sem við er að búast af Mercedes-Benz.

Sprinter Tourer, KEYLESS-START

KEYLESS-START

Sprinter Tourer, rafstýri

Rafstýri

Sprinter Tourer, hliðarvindshjálp

Hliðarvindsbúnaður

Sprinter Tourer, aðalljósaaðstoð

Aðalljósaaðstoð

Yfirlit yfir sérbúnað.

 1. Innanrými
 2. Ytra byrði

 3. Þægindi


 4. Upplýsinga- og afþreyingarkerfi 5. Tækni
 6. Öryggi


 7. Undirvagn

1

Fæst aðeins ásamt regnskynjara.

Yfirlit yfir staðalbúnað.

 1. Innanrými
 2. Ytra byrði

 3. Þægindi

 4. Tækni
 5. Öryggi


1

Áætlað er að sex gíra beinskiptingin sem staðalbúnaður með V6-dísilvélinni OM642 verði fáanleg frá 4. ársfjórðungi 2018.

Lorem Ipsum