MBUX-margmiðlunarkerfi 10,25 tommu

Margmiðlun í sérflokki.

Margmiðlunarkerfi með fjölbreytilega hæfileika.

MBUX-margmiðlunarkerfið með 10,25" snertiskjá uppfyllir nær allar óskir hvað varðar leiðsögukerfi, samskipti, upplýsingar og afþreyingu í bílnum. Hraðvirkt leiðsögukerfi á hörðum diski með vönduðum staðfræðilegum þrívíddarkortum tekur tillit til upplýsinga frá Live Traffic Information-kerfinu (umferðarupplýsingar í rauntíma fyrir hvert land) og leiðsögnin til áfangastaðar verður því lifandi, hægt er að forðast umferðarteppur og aksturstími styttist. Frekari hápunktar eru tenging snjallsíma með Android Auto, Apple CarPlay eða Mirrorlink sem og Bluetooth®-tenging fyrir handfrjálsan búnað, svo símtöl trufli sem allra minnst á ferðinni.

Lorem Ipsum