Aðstoðar ökumanninn að halda sig á akreininni.

Getur gefið viðvörun og komið bílnum á rétta braut á ný.

Skortur á athygli eða þreyta geta leitt til þess að maður fari af réttri akrein án þess að taka eftir því. Ökumaðurinn fær þá strax taktfasta og skynræna viðvörun í stýrinu frá virka akreinavaranum. Bregðist bílstjórinn ekki við getur virki akreinavarinn beint bílnum aftur á akreinina með sjálfvirkum hemlunaraðgerðum. Kerfið getur greint hvort farið sé yfir heilstrikaðar akreinamerkingar með aðstoð myndavélar.

Lorem Ipsum