Sprinter Tourer | Tæknilegar upplýsingar | Mercedes-Benz
Vél OM651

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Sprinter Tourer.

Mál og þyngdir.

Lengd bíls
Tegund þaks
Leyfileg heildarþyngd
Drif

Kraftmikil og hagkvæm.

Fjórar vélargerðir.

Fjögurra strokka dísilvélin með þrjú aflþrep og V6-dísilvélin sameina kraft og hagkvæmni í Sprinter á framúrskarandi hátt. Þrautreyndar vélarnar geta orðið enn sparneytnari, til dæmis með því að draga úr innra viðnámi í vélinni. Hægt er að fá allar vélar bæði með beinskiptingu og með sjálfskiptingu.

SCR-tækni (Selective Catalytic Reduction) er beitt til að uppfylla strangar kröfur Euro-6 eða Euro-VI mengunarstaðalsins. Þetta ferli dregur úr losun köfnunarefnisoxíðs úr dísilvélum með því að veita útblæstrinum í gegnum hvarfakút þar sem köfnunarefnisoxíðið1 breytist í köfnunarefni og vatn þegar það blandast AdBlue® á vatnsgrunni.

1

Til köfnunarefnisoxíða (NOx) teljast köfnunarefnismónoxíð (NO) og köfnunarefnistvíoxíð (NO2).

Vélar og eldsneytisnotkun.

Gerð bíls
Drif
Mengunarstaðall