Answer Text |
eVito býður upp á sama ríflega hleðslurými og venjulegur Vito-sendibíll með brunahreyfli, þar sem rafhlöðurnar eru staðsettar í undirvagni bílsins. Með allt að 6,6 m3 farmrými og nægilegri burðargetu fer eVito-sendibíllinn létt með verkefni dagsins.
|
Youtube Video ID |
|