Fylgir hleðslusnúra með þegar keyptur er rafknúinn bíll frá Mercedes-Benz?
Ligtbox Caption Text
Answer Text
Já, hleðslusnúra fylgir með eVito. Snúran er 4 metrar með hleðslukló af gerð 2. Hún styður 3 x 32 amper. Frekari upplýsingar um hleðslusnúrur frást hjá umboðs- og þjónustuaðilum Mercedes-Benz.