Answer Text |
Drægi rafknúna bílsins frá Mercedes-Benz fer fyrst og fremst eftir útfærslu bílsins, einkum því hvaða hámarkshraði er valinn. Raunverulegt drægi veltur auk þess á einstaklingsbundnu aksturslagi, aðstæðum á vegum og í umferð, útihitastigi, notkun loftkælingar/miðstöðvar og annars búnaðar sem gengur fyrir rafmagni. Aflvísirinn og endurnýtingarstillingarnar hjálpa ökumanni að nýta hleðsluna á rafhlöðunni eins vel og kostur er og hámarka þannig drægið.
|
Youtube Video ID |
|