Öryggispúði fyrir ökumann

Mikil vernd við framanákeyrslu.

Öryggispúði að framan í stýri.

Við framanákeyrslu getur öryggispúðinn dregið verulega úr hættu á höfuð- og brjóstmeiðslum hjá ökumanni. Öryggispúðinn er innbyggður í stýrið og blæs út á nokkrum millisekúndum ef árekstur á sér stað.

Lorem Ipsum