Vito-sendibíll | Tæknilegar upplýsingar | Mercedes-Benz
Vél OM651

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngd Vito sendibílsins.

Mál og þyngdir.

Lengd
Leyfileg heildarþyngd að hámarki
Drif

Hagkvæmar vélar.

Hagkvæmar vélar með aukna skilvirkni.

Báðar fjögurra strokka dísilvélarnar með beinni samrásarinnsprautun og forþjöppu ásamt öflugum rafmótor mynda grunninn að hagkvæmri og sjálfbærri notkun Vito. Dísilvélin með 1598 cm3 er fáanleg með tveimur aflþrepum, en vélin með 2143 cm3 er fáanleg með þremur aflþrepum. Fram-, aftur- eða fjórhjóladrif eru í boði eftir vélargerð.

Vélar og eldsneytisnotkun.

Gerð bíls
Drif
Mengunarstaðall