Mercedes-Benz X-Class.

Fyrstur nýrrar gerðar.

Nýr X-Class. Sameinar ólíka heima.

Styrkur eins og hann gerist mest heillandi.

Mercedes-Benz X-Class vekur eftirtekt með áberandi hönnun. Svo sterklegur og kraftmikill að þú ekur af öryggi yfir krefjandi svæði. Hann er einnig framúrskarandi flottur að þú skerð þig úr fjöldanum í bænum. Hann er bæði áreiðanlegur förunautur í vinnunni frá degi til dags og góður félagi í fyrirvaralausum ævintýrum. Láttu þig hlakka til bíls sem sameinar ólíka heima á algjörlega nýjan hátt.

X-Class – notkun í atvinnuskyni

  • Sannfærandi styrkur með stigagrind með vindingsviðnámi úr hágæðastáli
  • Tilkomumiklir torfærueiginleikar þökk sé fjórhjóladrifi, niðurfærslu fyrir torfærur og fleiri torfærueiginleikum
  • Úthugsuð virkni með meira en 1000 kg burðargetu og dráttargetu upp í allt að 3500 kg
  • Afkastaaukandi þægindi þökk sé fjölliðafjöðrun að aftan með gormum, þægilegri viðmóts-, birtingar- og sætahönnun, nútímalegum margmiðlunarkerfum og tengimöguleikum

X-Class – til einkanota

  • Auðþekkjanleg pallbílshönnun að innan sem utan í þremur útfærslum, með sérútbúnað og sérþróaða fylgihluti
  • Hrífandi frammistaða þökk sé samspili undirvagns, stýrisbúnaðar og aflrásar
  • Framúrskarandi öryggi með sjö öryggispúðum sem staðalbúnaði sem og aksturs- og árekstraröryggiskerfum
  • Afkastaaukandi þægindi þökk sé fjölliðafjöðrun að aftan með gormum, þægilegri viðmóts-, birtingar- og sætahönnun, nútímalegum margmiðlunarkerfum og tengimöguleikum
  • Tilkomumiklir torfærueiginleikar þökk sé fjórhjóladrifi, niðurfærslu fyrir torfærur og fleiri torfærueiginleikum

Lorem Ipsum