Útbúnaður fyrir X-Class.

Aukabúnaður.

Mikið úrval aukabúnaðar fyrir X-Class lætur nær enga ósk óuppfyllta. Þeir sem vilja meira áberandi útlit eða hafa sérstakar kröfur til pallbíla og virkni þeirra finna örugglega eitthvað við sitt hæfi í hinu mikla úrvali aukabúnaðar og upprunalegra fylgihluta frá Mercedes-Benz sem hægt er að fá sérstaklega fyrir X-Class.

Plus-pakki

Þægindapakki

Bílastæðapakki með 360° myndavél

 

Yfirlit yfir fjöldann allan af útbúnaði.

  1. Drif og undirvagn

  2. Öryggi

  3. Margmiðlunarkerfi og leiðsögn
  4. Ytra byrði


  5. Innanrými1

X 350 d 4MATIC ásamt 7G-TRONIC PLUS. Eldsneytisnotkun innanbæjar / utanbæjar / í blönduðum akstri: 10,3-10,0/8,3-8,1/9,0-8,8 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 236-230 g/km [*]. Raunveruleg gildi við notkun eru m.a. háð þyngd bílsins og völdum útbúnaði.

Lorem Ipsum