Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir X-Class.

Mál og þyngdir.

Gerð bíls
Veghæð
ECO Start-Stop-virkni

Einstök akstursgeta með kraftmiklum vélum.

Hægt er að velja á milli fimm dísilvéla.

Í öllum drifum X-Class slær kraft- og þolmikið hjarta. Stærsta vélargerðin með V6-dísilvél státar af 550 Nm hámarkstogi og skilar miklum togkrafti jafnvel við lítinn snúningshraða. Þannig eru akstrinum nánast engin takmörk sett á og utan vega. Það sem allar vélargerðir eiga sameiginlegt er bein samrásarinnsprautun með rafspíssum, forþjöppu og SCR-tækni til að hreinsa útblástur og getan til að draga þungan farm.

Vélar og eldsneytisnotkun.

Gerð bíls
Veghæð
ECO Start-Stop-virkni
Upprunalegir fylgihlutir (t.d. þakgrind, pallhús o.s.frv.) geta valdið breytingum á viðeigandi eiginleikum bílsins, eins og t.d. þyngd, veltiviðnámi og loftmótstöðu og ásamt umferðar- og veðurskilyrðum haft áhrif á eyðslu og akstursgetu. Frekari tæknilegar upplýsingar má finna á www.mercedes-benz.de

Lorem Ipsum