Hleðsla og drægi.

Lengri vegalengdir. Styttri hleðslutími.

Hleðsla og drægi


Lúxus sem kemur þér lengra.

Enn meiri þægindi Mercedes-EQ: Styttri biðtími, lengri akstur.

Hleðsla og drægi


Lúxus sem kemur þér lengra.

Enn meiri þægindi Mercedes-EQ: Styttri biðtími, lengri akstur.

The exterior of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

Allt að

616 km

Drægi (WLTP)

Allt að

31 mín.

Hleðslutími í mínútum á hraðhleðslustöðvum (10%-80% SOC)

  Allt að

0 gr CO losun

Útsjónarsöm orkunotkun


Hugsaðu lengra og bættu drægið.

Útsjónarsöm orkunotkun


Hugsaðu lengra og bættu drægið.

The energy management of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

Snjallir aksturseiginleikar, virknin og viðmótið gera EQS SUV að þeim magnaða bíl sem hann er. Samspil á akstri á rafmagni, akstursstillingum, akstursstoðkerfum, miðlun á rafhlöðu og drægi, stýringu á endurheimt og útsjónarsömu leiðsögukerfi gerir þér kleift að njóta akstursins sem aldrei fyrr. Samlögun á rafhlöðu og hitakerfi bílsins er spennandi nýjung sem felur í sér að rafhlaðan er forhituð eða kæld meðan á akstri stendur svo ákjósanlegt hitastig sé á rafhlöðu þegar kemur að endurhleðslu.

Skjár í nýjum EQS SUV from Mercedes-EQ.

Akstursstillingar

Pedali í nýjum EQS SUV from Mercedes-EQ.

Inngjöf með snertiskynjara

A display of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

ECO stoðkerfi

The Active Range Assistant of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

Sívöktunarkerfi drægis

An illustration showing the recuperation of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

Endurheimt

Hljómfögur upplifun


Hlustaðu á þögnina.

Rafmagnsbílar eru í eðli sínu sérlega hljóðlátir. Ef þú vilt getur ferðalag í EQS SUV hins vegar orðið hljómfögur upplifun: Hljóðsérfræðingar frá Mercedes-EQ hafa náð að galdra fram hugarfarsbreytingu, það sem eitt sinn var bíll með sprengihreyfli er nú rafmagnsbíll þar sem ökumaðurinn tengist heildrænni hljóðmynd með áþreifanlegum hætti. Hægt er að velja hljóðkerfi sem lagar sig að aksturslagi og samskiptaháttum hvers og eins. Með mismunandi hljóðuppsetningum (Sound Experiences) og Burmester® hljóðkerfi er hægt að stilla hljóðið eftir eigin höfði.

Hljómfögur upplifun


Hlustaðu á þögnina.

Rafmagnsbílar eru í eðli sínu sérlega hljóðlátir. Ef þú vilt getur ferðalag í EQS SUV hins vegar orðið hljómfögur upplifun: Hljóðsérfræðingar frá Mercedes-EQ hafa náð að galdra fram hugarfarsbreytingu, það sem eitt sinn var bíll með sprengihreyfli er nú rafmagnsbíll þar sem ökumaðurinn tengist heildrænni hljóðmynd með áþreifanlegum hætti. Hægt er að velja hljóðkerfi sem lagar sig að aksturslagi og samskiptaháttum hvers og eins. Með mismunandi hljóðuppsetningum (Sound Experiences) og Burmester® hljóðkerfi er hægt að stilla hljóðið eftir eigin höfði.

A representation of the "Vivid Flux" soundscape in the new EQS SUV from Mercedes-EQ.
Spila aftur

Vivid Flux: Svona hljómar framtíðin.

A representation of the "Roaring Pulse" soundscape in the new EQS SUV from Mercedes-EQ.
Spila aftur

Roaring Pulse: Styrkurinn verður áþreifanlegur. 

A representation of the "Silver Waves" soundscape in the new EQS SUV from Mercedes-EQ.
Spila aftur

Silver Waves: Tært og fágað.

Rafmagnaður akstur á hvaða degi sem er.


Algengustu spurningum svarað, hverjum fyrir sig.

Með nokkrum smellum getur þú komist að því hvernig rafmagnaður akstur getur þjónað þörfum þínum á ferðinni – t.d. með því að skoða drægilíkön og hleðslutíma.

Rafmagnaður akstur á hvaða degi sem er.


Algengustu spurningum svarað, hverjum fyrir sig.

Með nokkrum smellum getur þú komist að því hvernig rafmagnaður akstur getur þjónað þörfum þínum á ferðinni – t.d. með því að skoða drægilíkön og hleðslutíma.

EQ & A


Spurningar þínar um akstur rafbíla - og svörin okkar. 

EQ & A


Spurningar þínar um akstur rafbíla - og svörin okkar. 

    • Raunverulegt rafakstursdrægi

      Hvers vegna er raunverulegt rafakstursdrægi oft minna en uppgefið drægi?

      Rafakstursdrægið er breytilegt eftir akstursvenjum hvers og eins, leiðarvali og umhverfisþáttum. Hægt er að aka lengri leið með rafmagni með því að nota ECO Asstistant fyrir fyrirhyggjustýrðan akstur og með því að nýta orkuendurheimt og/eða rennslisaðgerðina. Notkun aukabúnaðar eins og hita í sætum eða loftfrískunarkerfis hefur einnig áhrif á drægið. 

    • AC og DC hleðslutækni

      Hver er munurinn á AC og DC hleðslutækni?

      Í grundvallaratriðum er einungis hægt að hlaða rafhlöður rafknúinna ökutækja með jafnstraum (DC). Allar heimilisinnstungur og margar almennar hleðslustöðvar flytja rafhleðslu með AC straum sem og „háspennustraum“.  Til að gera hleðslu mögulega eru ökutæki búin innbyggðu hleðslutæki, AC/DC straum.  Hann breytir AC straum í jafnstraum (DC). Hleðslugetan er frá 2,3 kW til 11 kW (mögulega einnig 22 kW) eftir straumgjafa. 

    • Umhverfisvænn kostur

      Hversu umhverfisvænir eru rafbílar raunverulega?

      Það ræðst að miklu leyti af akstursvenjum og hleðsluaðferðum hve umhverfisvænt ökutækið er í notkun. Rafmagnið sem notað er til að hlaða bílinn skiptir einnig verulegu máli, þ.e.a.s. hvort bíllinn sé hlaðinn með „grænni orku“ eða blandaðri orku.  Margar almennar hleðslustöðvar eru búnar grænni raforku og „grænn raforkusamningur“ er oft innan seilingar.