Yfirbygging
                        Yfirbygging GLE Coupé.                        
        Öflugur, kraftmikill og sportlegri en nokkru sinni fyrr: í nýjum GLE Coupé er AMG-línan staðalbúnaður og bíllinn státar af glæsilegum SUV-hönnunaratriðum með yfirbragði blæjubíls. Nýr framhluti, yfirbyggingarlitir og allt að 22 tommu felgur tryggja bílnum sín sérkenni. Kynntu þér helstu atriðin á ytra byrði GLE Coupé.