Þægindi og öryggi

Aðgerðastýring þægindabúnaðs með innsæi og skynvædd öryggiskerfi.  

MBUX


Skynvædda margmiðlunarkerfið. 

MBUX er snjallstýrt stjórnkerfi EQA. Hugboð þitt nægir til að stýra því. 

MBUX


Skynvædda margmiðlunarkerfið. 

MBUX er snjallstýrt stjórnkerfi EQA. Hugboð þitt nægir til að stýra því. 

    MBUX innanrýmisþjónn 

    The image shows the MBUX multimedia system in the EQA from Mercedes-EQ, via which the pre-entry climate control is set.

    Njóttu þægindanna af snertilausri aðgerðastjórnun. Þetta nýstárlega kerfi greinir og túlkar hreyfingar handa þinna. Sem þýðir að hægt er virkja valdar aðgerðir á örskotsstund. Þegar höndin nálgast snertiskjáinn eða snertiflipann stækkar MBUX innanrýmisþjóninninn vissar stýrihluta margmiðlunarskjásins eða dregur þá fram. 

    Raddstýring

    The image shows the MBUX multimedia system in the EQA from Mercedes-EQ, which reacts to voice input.

    Segðu „Hey Mercedes“ og í framhaldinu býður MBUX kerfið eftir skipunum frá þér. Persónuleg snið, forspáraðgerðir og WiFi tengingar endurskilgreina algjörlega hugtakið stafræn netkerfi. LINGUATRONIC kerfið í MBUX skilur nánast hvert orð þökk sé skilningi þess á töluðu máli. 

    Snertistýring

    The image shows the fully digital Instrument Display in the EQA from Mercedes-EQ.

    Stjórnaðu MBUX margmiðlunarkerfinu eins og þér hentar hverju sinni.  Snertiaðgerðin fyrir margmiðlunarskjáinn er sérstaklega næm fyrir hugboðum. Auðskilin tákn leiða þig beina leið á áfangastað. Einnig má stýra aðgerðum í gegnum vel staðsetta snertirofa.  

    Útlit á skjá

    The image shows the fully digital Instrument Display in the EQA from Mercedes-EQ, on which different display styles are possible.

    Þú ákveður sjálfur hvaða upplýsingar birtast á margmiðlunarskjánum. Og einnig útlit þeirra. Útlitið getur verið Modern Classic, Sport eða Progressive sem bjóða jafnvel upp á upplýsandi litabreytingar. Hægt er að velja útlit á 100% stafrænum ökumælaklasanum í takt við stemninguna hverju sinni.  

    Snjöll varmastýring

    The image shows the MBUX multimedia system in the EQA from Mercedes-EQ, via which the pre-entry climate control is set.

    Snjallstýrða varmastýringakerfið í EQA er með forstillingu fyrir upphitun og kælingu á innanrými sem þýðir að hvorki þarf að grípa til rúðusköfunnar né stíga inn í kaldan bíl snemma morguns. Á sumrin er hægt að kæla niður innanrýmið svo þar verði þægilegt hitastig þegar haldið er af stað. Brottfarartíminn er einfaldlega sleginn inn í gegnum MBUX eða í gegnum Mercedes me appið og ekkert skyggir á tilhlökkunina fyrir akstrinum framundan.  

    Tengingar


    Allt er tengt.

    Í EQA upplifir þú eina heildræna tengingu. Þú, snjallsíminn þinn og bíllinn verða ein heild. 

    Tengingar


    Allt er tengt.

    Í EQA upplifir þú eina heildræna tengingu. Þú, snjallsíminn þinn og bíllinn verða ein heild. 

      Samþætting snjallsíma

      The image shows a smartphone that can be linked to the multimedia system of the EQA from Mercedes-EQ via Apple® CarPlay® or Android Auto®.

      Samþætting snjallsíma tengir farsímann við margmiðlunarkerfið í gegnum  Apple® CarPlay® eða Android Auto®. Þetta veitir þægilegt aðgengi að flestum mikilvægustu smáforritunum í snjallsímanum þínum. Einnig er hægt að nýta öpp frá þriðja aðila, eins og til dæmis Spotify, á einfaldan og hraðvirkan hátt. 

      Þráðlaus hleðsla

      The image shows a smartphone that can be wirelessly charged in the EQA from Mercedes-EQ.

      Hleðslutími jafn langur aksturstíma. Snjallsímanum er einfaldlega komið fyrir á þar til gerðan stað í hirsluhólfinu þar sem þráðlaus hleðsla fer fram. Búnaðurinn hleður þráðlaust samhæfða snjallsíma, óháð gerð og vörumerki.

      Öryggi


      Stuðningur við skynjunina.

      Snjallstýrðu akstursstoðkerfin í EQA byggja á skynjurum nánast hvarvetna í bílnum sem vara ökumann við hættum í vissum aðstæðum. Þau stuðla því að aukinni vernd fyrir farþega og aðra vegfarendur.  

      Öryggi


      Stuðningur við skynjunina.

      Snjallstýrðu akstursstoðkerfin í EQA byggja á skynjurum nánast hvarvetna í bílnum sem vara ökumann við hættum í vissum aðstæðum. Þau stuðla því að aukinni vernd fyrir farþega og aðra vegfarendur.  

      The image shows the driver of the EQA from Mercedes-EQ, looking in the outside mirror. The Blind Spot Assist warns of a cyclist.