Tækniupplýsingar

EQA í tölum.

Afkastageta


Mælanlegir kraftar.

Afkastageta


Mælanlegir kraftar.

Allt að

215

kW hámarksafköst

Allt að

370

Hámarks snúningsvægi

Allt að

160

km/klst hámarkshraði 

Rafaflrásin


Fyrirferðarlítil aflrás sem knýr þig áfram. 

Rafaflrásin


Fyrirferðarlítil aflrás sem knýr þig áfram. 

The image shows the electric powertrain (eATS) of the EQA from Mercedes-EQ with asynchronous motor.

Drifhlutar EQA.

Aflmikla aksturseiginleika EQA má rekja til aflrásarinnar.

EQA er fáanlegur með mismunandi afkastagetu. Valið stendur milli  EQA 250, EQA 300 4MATIC eða EQA 350 4MATIC eftir þörfum og óskum.

EQA 250 er með ósamhæfðum rafmótor við framás. Kælikerfið, afkastageta rafmótorsins og
eins þrepa skipting með föstu hlutfalli ásamt mismunadrifi myndar mjög samþætta og fyrirferðalitla einingu – rafaflrásina (eATS). Útfærslur með 4MATIC aldrifinu eru með aðra rafaflrás við afturásinn. Í sportlegum akstri og akstri á malarveg bætir breytileg átaksdreifing til hjólanna veggripið. 

Rafhlaða


Miðlæg orkugeymd með mikilli afkastagetu. 

Háspennu liþíum-jóna rafgeymir EQA er lykillinn að mikilli afkastagetu bílsins. Hann er gerður úr fimm rafgeymsstæðum og staðsettur undir gólfi farþegarýmisins fyrir miðju ökutækisins.  

Rafhlaða


Miðlæg orkugeymd með mikilli afkastagetu. 

Háspennu liþíum-jóna rafgeymir EQA er lykillinn að mikilli afkastagetu bílsins. Hann er gerður úr fimm rafgeymsstæðum og staðsettur undir gólfi farþegarýmisins fyrir miðju ökutækisins.  

The image shows a model design of a battery of the all-electric EQA from Mercedes-EQ.

66,5

kW/klst orkugeymd

420

V hámarks spenna

187,5

Amperstunda flutningsgeta

Snjöll hitastýring með hefðbundinni varmadælu.

The image shows the components of the high-voltage lithium-ion battery in the new EQA, the all-electric compact SUV from Mercedes-EQ.

Snjöll hitastýring með hefðbundinni varmadælu.

Sjálfvirkt loftræstikerfi er staðalbúnaður í EQA sem býður upp á mikil þægindi. Því
fylgir snjöll hitastýring með varmadælu. Kerfið er þannig uppstillt að það stuðlar að hámarks afköstum og hefur lágmarks áhrif á akstursdrægi með fjölmörgum smáatriðum og nýtingu á glatvarmanum frá rafaflrásinni. 

Aldrif


Aldrif fyrir öll veðurskilyrði. 

Aldrif


Aldrif fyrir öll veðurskilyrði. 

The image shows a graphic representation of the all-wheel drive of the all-electric compact SUV EQA from Mercedes-Benz.

Fjölhæfa 4MATIC aldrifskerfið tryggir yfirburða aksturseiginleika jafnvel við erfiðustu akstursaðstæður. Kerfið eykur veggrip og stöðugleika í akstri sem hvort tveggja stuðlar að auknu öryggi við akstur í bleytu, snjó og hálku. Raunar er 4MATIC kerfið tæknilegur grunnur sportlegra aksturseiginleika EQA.  

Mál


Rafknúinn kraftaköggull af minni gerð.

Þrátt fyrir að vera lítill í málum og með rafgeyminn undir gólfi farþegarýmisins er ríkulegt farangursrými í EQA. 

Mál


Rafknúinn kraftaköggull af minni gerð.

Þrátt fyrir að vera lítill í málum og með rafgeyminn undir gólfi farþegarýmisins er ríkulegt farangursrými í EQA. 

The dimensional drawing shows the EQA from Mercedes-EQ from the front.
The dimensional drawing shows the EQA from Mercedes-EQ from the front.
The dimensional drawing shows the EQA from Mercedes-EQ from the rear.
The dimensional drawing shows the EQA from Mercedes-EQ from a side perspective.
The dimensional drawing shows the EQA from Mercedes-EQ from above.