Tækniupplýsingar.

EQB í tölum.

The illustration shows the new EQB from Mercedes-EQ.

Upplifðu sjálfur helstu kosti nýs EQB.

Sestu við stýrið.
Sestu við stýrið.

Afkastageta


Mælanlegir kraftar.

EQB býr yfir tafarlausri hröðun með hámarkstogi strax úr kyrrstöðu og akstursupplifunin
er einstök. Mikil afkastageta tryggir líka einstaka aksturseiginleika. 

Afkastageta


Mælanlegir kraftar.

EQB býr yfir tafarlausri hröðun með hámarkstogi strax úr kyrrstöðu og akstursupplifunin
er einstök. Mikil afkastageta tryggir líka einstaka aksturseiginleika. 

Allt að

100

kW hámarksafköst

Allt að

520

Hámarks snúningsvægi

Allt að

160

km/klst hámarkshraði 

Rafaflrásin


Fyrirferðalítil aflrás.

Tveir aflmiklir rafmótorar gæða EQB sínum aksturseiginleikum. Annars vegar er það ósamhverfur mótor við framás og samhverfur sísegulmótor við afturás. Þeir ásamt kælikerfinu, rafeindatækninni og eins þreps skiptingar með föstu hlutfalli og mismunadrifi mynda samþætta afleiningu, rafaflrásina (eATS).

Rafaflrásin


Fyrirferðalítil aflrás.

Tveir aflmiklir rafmótorar gæða EQB sínum aksturseiginleikum. Annars vegar er það ósamhverfur mótor við framás og samhverfur sísegulmótor við afturás. Þeir ásamt kælikerfinu, rafeindatækninni og eins þreps skiptingar með föstu hlutfalli og mismunadrifi mynda samþætta afleiningu, rafaflrásina (eATS).

The image shows the electric drivetrain (eATS) of the EQB from Mercedes-EQ with an asynchronous motor.

Íhlutir rafaflrásarinnar (eATS).

2

Vélar

4

Akstursstillingar

Rafhlaða


Hjarta EQB.

Liþíum-jóna háspennurafhlaðan er hin miðlæga orkulind fyrir rafaflrás EQB. Nýtanlegt orkuinnihald er 66,5 kWst. Rafhlaðan er undir gólfi bílsins í nokkrum einingum. Rafhlaðan gengur því ekki á innanrýmið og gefur bílnum auk þess hagstæðan þyngdarpunkt. Að auki er hlíf á fremra svæði rafhlöðunnar sem ver hann fyrir höggum. Sérhannaðar ábyrgðir stuðla líka að hugarró og akstursánægju til langs tíma, eins og rafhlöðuvottorðið sem ábyrgist endingu í allt að átta ár á rafhlöðunni eða 160.000 kílómetra. 

Rafhlaða


Hjarta EQB.

Liþíum-jóna háspennurafhlaðan er hin miðlæga orkulind fyrir rafaflrás EQB. Nýtanlegt orkuinnihald er 66,5 kWst. Rafhlaðan er undir gólfi bílsins í nokkrum einingum. Rafhlaðan gengur því ekki á innanrýmið og gefur bílnum auk þess hagstæðan þyngdarpunkt. Að auki er hlíf á fremra svæði rafhlöðunnar sem ver hann fyrir höggum. Sérhannaðar ábyrgðir stuðla líka að hugarró og akstursánægju til langs tíma, eins og rafhlöðuvottorðið sem ábyrgist endingu í allt að átta ár á rafhlöðunni eða 160.000 kílómetra. 

The image shows the individual components of the high-voltage lithium-ion battery of the new EQB from Mercedes-EQ.

66,5

kWst hámarks orkuinnihald

400

V hámarks spenna

Áhyggjulaus rafbílaakstur.

The image shows the new EQB from Mercedes-EQ.

Áhyggjulaus rafbílaakstur.

Þjónusta og ábyrgðir sem hafa verið sérstaklega hannaðar fyrir rafbíla frá Mercedes-EQ stuðla að áhyggjulausum akstri. Rafhlöðuvottorðið gildir til að mynda til átta ára eða í allt að 160.000 ekna kílómetra sem tryggir akstursánægju til langs tíma. 

Snjallstýrð varmastjórnun


Skilvirk varmastjórnun í nýjum EQB.

Snjallstýrð varmastjórnun


Skilvirk varmastjórnun í nýjum EQB.

The image shows the components of the high-voltage lithium-ion battery in the new EQB from Mercedes-EQ.

Í EQB er háþróuð varmastjórnun og varmadæla sem býður upp á einkar þægilega hitastýringu í innanrými bílsins. Nýjungar af margvíslegu tagi, eins og nýting á glatvarma frá rafaflrásinni, tryggja mikla skilvirkni og akstursdrægi.

Aldrif


Meira veggrip og enn meiri akstursánægja.

Með öflugu fjórhjóladrifinu kemstu á áfangastað – líka í bleytu, snjó og hálku.

Aldrif


Meira veggrip og enn meiri akstursánægja.

Með öflugu fjórhjóladrifinu kemstu á áfangastað – líka í bleytu, snjó og hálku.

The image shows a graphical representation of an all-wheel drive.

Breytilegt átakskerfi  4MATIC fjórhjóladrifskerfisins tryggir afburða aksturseiginleika, líka á malarvegum. Kerfið bætir grip og stöðugleika í akstri og stuðlar að auknu öryggi á blautum vegum, í snjó og hálku. Raunar er 4MATIC kerfið tæknilegur grunnur að kraftmiklum aksturseiginleikum EQB sem skilar sér í enn ríkari akstursupplifun.   

Mál


Rafknúinn bíll í tölum.

Gnægð innanrýmis sem uppfyllir flutningsþarfir þínar.

Mál


Rafknúinn bíll í tölum.

Gnægð innanrýmis sem uppfyllir flutningsþarfir þínar.

The image shows the dimensions of the new EQB from Mercedes-EQ in a front view.
The image shows the dimensions of the new EQB from Mercedes-EQ in a front view.
The image shows the dimensions of the new EQB from Mercedes-EQ in a rear view.
The image shows the dimensions of the new EQB from Mercedes-EQ in a side view.
The image shows the dimensions of the new EQB from Mercedes-EQ in a top view.