Hleðsla og drægi.

Fáðu frekari upplýsingar um snjallar hleðslulausnir heima við, í bænum eða á ferðalögum.

Reiknivél fyrir hleðslutíma


Hér færðu áreiðanlegan útreikning á hleðslutíma.

Sjáðu í fljótu bragði hversu fljótlegt er að hlaða nýja EQC á ferðinni og heima við.

Reiknivél fyrir hleðslutíma


Hér færðu áreiðanlegan útreikning á hleðslutíma.

Sjáðu í fljótu bragði hversu fljótlegt er að hlaða nýja EQC á ferðinni og heima við.

Gildin miðast við 23 °C ræsingar- og umhverfishitastig með vottunargildum og slökkt á öðrum búnaði á borð við sætishitun, skjái og loftkælingu.

Hleðslumöguleikar


Þú getur hlaðið EQC á jafneinfaldan hátt og snjallsímann þinn.

Hleðslumöguleikarnir eru sniðnir sem best að þínum þörfum. Þess vegna býður Mercedes-Benz upp á mikinn sveigjanleika. Þægilegt og fljótlegt með vegghleðslustöðinni heima? Á almennum hleðslustöðvum á ferðinni? Í hefðbundinni innstungu sem var yfirfarin af rafvirkja? Allt er þetta hægt svo sem þægilegast verði að hlaða bílinn.

Hleðslumöguleikar


Þú getur hlaðið EQC á jafneinfaldan hátt og snjallsímann þinn.

Hleðslumöguleikarnir eru sniðnir sem best að þínum þörfum. Þess vegna býður Mercedes-Benz upp á mikinn sveigjanleika. Þægilegt og fljótlegt með vegghleðslustöðinni heima? Á almennum hleðslustöðvum á ferðinni? Í hefðbundinni innstungu sem var yfirfarin af rafvirkja? Allt er þetta hægt svo sem þægilegast verði að hlaða bílinn.

Myndin sýnir hvernig Mercedes-Benz EQC er hlaðinn á almennri hleðslustöð.
Das Video visualisiert den Ladevorgang beim Mercedes-Benz EQC an einer öffentlichen Ladesäule.
Spila aftur

Heimahleðsla með Mercedes-Benz-vegghleðslustöð.

Myndin sýnir hvernig Mercedes-Benz EQC er hlaðinn með Mercedes-Benz Wallbox Home.

Heimahleðsla með Mercedes-Benz-vegghleðslustöð.

Þú getur haft það notalegt í sófanum á meðan EQC hleður sig að fullu – með Mercedes-Benz-vegghleðslustöð fyrir heimilið. Með 7,4 kW hleðslugetu er þannig hægt að hlaða EQC allt að þrisvar sinnum hraðar en í venjulegri innstungu.

Sífellt fleiri hleðslustöðvar standa til boða til að hlaða á ferðinni.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið.

Sífellt fleiri hleðslustöðvar standa til boða til að hlaða á ferðinni.

Hvar sem þú ert á ferðinni: Hægt er að hlaða EQC á fjölda almennra AC- eða DC-hleðslustöðva. Á meðan þú ert að versla, í vinnunni eða á veitingastað getur þú til dæmis notað stöðluðu hleðslusnúruna til að hlaða bílinn með 7,4 kW hleðsluafli á almennum AC-hleðslustöðvum. Opnað er fyrir hleðslu og greitt fyrir hana á einfaldan hátt með Mercedes me Charge*.

Skráðu þig einu sinni. Hladdu bílinn hvar sem er. Með Mercedes me Charge.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið.

Skráðu þig einu sinni. Hladdu bílinn hvar sem er. Með Mercedes me Charge.

Með Mercedes me Charge* færðu aðgang að fjölmörgum almennum hleðslustöðvum um alla Evrópu, meðal annars í borgum, hjá verslunarmiðstöðvum, hótelum eða vegasjoppum. App í snjallsímanum sýnir nákvæma staðsetningu, laus pláss og verð hjá tilteknum hleðslustöðvum. Leiðsögukerfið sem er foruppsett í bílnum býr einnig yfir þessum gögnum og getur valið leið í samræmi við upplýsingarnar. Á hleðslustöðinni sjálfri fer sannvottunin fram í gegnum vísi á margmiðlunarskjánum, með appi í snjallsíma eða með RFID-korti. Allt annað gengur sjálfkrafa í gegn með Mercedes me Charge. Ein innskráning og eitt reikningsuppgjör fyrir hvert svæði.

Þægilegir hleðslumöguleikar á langferðum. Aðgangur að IONITY-hraðhleðslunetinu.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC að framan.

Þægilegir hleðslumöguleikar á langferðum. Aðgangur að IONITY-hraðhleðslunetinu.

Einnig er hægt að hlaða EQC á öllum samhæfum hraðhleðslustöðvum, sem kemur sér vel á langferðum. Með Mercedes me Charge færðu þar að auki aðgang að High-Power-Charging-hleðslunetinu IONITY* sem byggir upp hraðhleðslustöðvar með jafnstraumi (DC) á öllum mikilvægustu umferðaræðum í Evrópu.

Með þessum svokölluðu „High-Power“-hleðslutækjum tekur hleðslan að meðaltali ekki lengri tíma en það tekur að fá sér einn kaffibolla. IONITY-netið notast við evrópska hleðslustaðalinn Combined Charging System (CCS).

* Til þess að geta notað þjónustuna Mercedes me Charge ásamt IONITY þarf að skrá sig í Mercedes me-vefgáttinni og samþykkja notkunarskilmála Mercedes me connect-þjónustunnar. Einnig þarf að ganga frá frekari skráningu í Mercedes me Charge User Portal, færa inn greiðsluupplýsingar og tengja viðkomandi bíl við notandareikninginn. Sem stendur er framboð á löggildum hleðslu- og greiðslulausnum ekki tryggt alls staðar í Þýskalandi. Í einstaka tilvikum getur það leitt til frávika í hleðslu- og reikningsupphæð af hendi þjónustuaðilans. Ef spurningar vakna má snúa sér til Digital Charging Solutions GmbH.

Hleðslumöguleikar


Hvar er næsta hleðslustöð? Alltaf í næsta nágrenni við þig.

Ertu að skipuleggja akstursleið, til dæmis fyrir sumarfríið? Notaðu þá hleðslustöðvaleitina* hjá okkur. Þannig geturðu fundið út á einfaldan hátt hversu mikla hleðslu þarf fyrir akstursleiðina og hvar hleðslustöðvar eru á leiðinni. Aðgengi að stöðvunum og allt greiðsluferlið er skipulagt með þægilegum hætti í Mercedes me Charge-þjónustunni. Aðeins þarf að skrá sig einu sinni.

Prófaðu þetta hér með einfölduðu akstursreiknivélinni okkar:

Hleðslumöguleikar


Hvar er næsta hleðslustöð? Alltaf í næsta nágrenni við þig.

Ertu að skipuleggja akstursleið, til dæmis fyrir sumarfríið? Notaðu þá hleðslustöðvaleitina* hjá okkur. Þannig geturðu fundið út á einfaldan hátt hversu mikla hleðslu þarf fyrir akstursleiðina og hvar hleðslustöðvar eru á leiðinni. Aðgengi að stöðvunum og allt greiðsluferlið er skipulagt með þægilegum hætti í Mercedes me Charge-þjónustunni. Aðeins þarf að skrá sig einu sinni.

Prófaðu þetta hér með einfölduðu akstursreiknivélinni okkar:

   Vinsamlegast veldu upphafs- og áfangastað í valmynd

   Velja gerð

   Velja

    Velja ökutæki

    Hitastig

    Hleður inn

    Endurreikna

    Útreikningur tókst ekki, vinsamlegast reyndu aftur.

    Drægi Hlaða
    Þysja inn
    Yfirlit
    • No entries

    Rhein-Main Parkhaus Frankfurt

    Rainmundstraße 100
    60320 Frankfurt am Main

    3 Hleðslustöðvar
    23 km Vegalengd
    Opnunartími
    Open 24 hours a day
    Not open all hours
    Tegund hleðslu
    1 x Typ 2 22 kW
    1 x Schukostecker 3,7 kW
    1 x CCS 2 50 kW
    1 x CCS 1 50 kW
    1 x CHAdeMO 50 kW
    1 x unknown 50 kW
    Payment methods
    Abonnament
    Umboðsaðili
    RWE eRoaming

    5

    Hleðslustaðir

    66 %

    Rafhlöðunotkun

     

    Eldsneyti tekur við þegar rafmagn klárast á Plug-in hybrid ökutækjum

    87 km

    Drægi

    87 km

    Distance covered

    234 km

    Remaining range

    * Til þess að geta notað þjónustuna þarf að skrá sig í Mercedes me-vefgáttinni og samþykkja notkunarskilmála Mercedes me connect-þjónustunnar. Einnig þarf að tengja bílinn við notandareikninginn. Þegar upphaflegi gildistíminn er liðinn er hægt að framlengja þjónustuna gegn gjaldi. Hægt er að virkja þjónustuna í fyrsta sinn innan eins árs frá nýskráningu bílsins eða frá því viðskiptavinur tekur bílinn í notkun, eftir því hvað kemur fyrst.

    Snjöll orkustjórnun


    Við hugsuðum þetta lengra svo þú gætir ekið lengra.

    Framsækin litíumjóna-háspennurafhlaða bílsins býður upp á mikinn aflþéttleika og þar með skilvirka orkunýtingu. Til þess að bæta orkunýtingu enn frekar aðstoðar fjöldi snjallra eiginleika ökumann við að aka með sparneytnum hætti og af fyrirhyggju.

    Snjöll orkustjórnun


    Við hugsuðum þetta lengra svo þú gætir ekið lengra.

    Framsækin litíumjóna-háspennurafhlaða bílsins býður upp á mikinn aflþéttleika og þar með skilvirka orkunýtingu. Til þess að bæta orkunýtingu enn frekar aðstoðar fjöldi snjallra eiginleika ökumann við að aka með sparneytnum hætti og af fyrirhyggju.

    Myndin sýnir margmiðlunarskjá Mercedes-Benz EQC.

    Akstursstillingar

    Myndin sýnir margmiðlunarskjá Mercedes-Benz EQC.

    Inngjöf með snertiskynjun

    Myndin sýnir margmiðlunarskjá Mercedes-Benz EQC.

    ECO-aðstoð

    Virk vöktun á drægi

    Remote- og leiðsöguþjónusta


    Með Mercedes me nýtir þú hleðslumöguleikana til fulls.

    Með Remote- og leiðsöguþjónustunni* tökum við ýmiss konar gagnlega þjónustu saman í pakka fyrir þig. Með akstursleiðsögn sem er löguð sérstaklega að EQC nýtur þú til dæmis aukins öryggis varðandi drægi og getur skipulagt hleðslustopp á sem bestan hátt. Í Mercedes me-appinu getur þú einnig séð ýmiss konar upplýsingar, til dæmis um hleðslu á rafhlöðunni og drægi, með þægilegum hætti þegar þú ert á ferðinni. Þannig hefur þú alltaf sem bestar upplýsingar og aksturinn verður afslappaðri – einnig á langferðum.

    Remote- og leiðsöguþjónusta


    Með Mercedes me nýtir þú hleðslumöguleikana til fulls.

    Með Remote- og leiðsöguþjónustunni* tökum við ýmiss konar gagnlega þjónustu saman í pakka fyrir þig. Með akstursleiðsögn sem er löguð sérstaklega að EQC nýtur þú til dæmis aukins öryggis varðandi drægi og getur skipulagt hleðslustopp á sem bestan hátt. Í Mercedes me-appinu getur þú einnig séð ýmiss konar upplýsingar, til dæmis um hleðslu á rafhlöðunni og drægi, með þægilegum hætti þegar þú ert á ferðinni. Þannig hefur þú alltaf sem bestar upplýsingar og aksturinn verður afslappaðri – einnig á langferðum.

    Leiðsögn sem er löguð sérstaklega að EQC

    Upplýsingar um hleðslustöðvar

    Hleðslustillingar og forhitun og -kæling

    Upplýsingar um drægi

    * Til þess að geta notað þjónustuna þarf að skrá sig í Mercedes me-vefgáttinni og samþykkja notkunarskilmála Mercedes me connect-þjónustunnar. Einnig þarf að tengja bílinn við notandareikninginn. Hægt er að virkja þjónustuna í fyrsta sinn innan eins árs frá nýskráningu bílsins eða frá því viðskiptavinur tekur bílinn í notkun, eftir því hvað kemur fyrst.

    Rafhlaða og rafhlöðuvottun


    Öflug og örugg. Rafhlaða í Mercedes-gæðum.

    Háspennurafhlaðan er hjartað í nýja Mercedes-Benz EQC. Hún býr yfir einstaklega miklum aflþéttleika og sér báðum rafmótorunum á fram- og afturöxli fyrir orku. Til að uppfylla strangar öryggiskröfur Mercedes-Benz er rafhlaðan vel varin í gólfi bílsins. Það lækkar einnig þyngdarmiðju bílsins og gerir að verkum að hann situr einstaklega vel á götunni.

    Rafhlaða og rafhlöðuvottun


    Öflug og örugg. Rafhlaða í Mercedes-gæðum.

    Háspennurafhlaðan er hjartað í nýja Mercedes-Benz EQC. Hún býr yfir einstaklega miklum aflþéttleika og sér báðum rafmótorunum á fram- og afturöxli fyrir orku. Til að uppfylla strangar öryggiskröfur Mercedes-Benz er rafhlaðan vel varin í gólfi bílsins. Það lækkar einnig þyngdarmiðju bílsins og gerir að verkum að hann situr einstaklega vel á götunni.

    Myndin sýnir rafhlöðu Mercedes-Benz EQC.
    Myndbandið sýnir rafhlöðu Mercedes-Benz EQC.
    Spila aftur

    Algengar spurningar um EQ


    Mikilvægustu spurningarnar um rafakstur.

    Algengar spurningar um EQ


    Mikilvægustu spurningarnar um rafakstur.

     • Raunverulegt drægi á rafmagni

      Af hverju er raunverulegt drægi á rafmagni oft minna en gefið er upp?

      Drægið fer eftir aksturslagi hvers og eins, akstursleiðinni og umhverfisskilyrðum. Þú nærð lengra á hverri hleðslu ef þú sýnir fyrirhyggju í akstri með hjálp ECO-aðstoðarinnar og endurnýtir orku eða lætur bílinn renna. Orkunotandi búnaður á borð við sætishitun og loftkælingu hefur einnig áhrif á drægið.

     • AC- og DC-hleðslutækni

      Hver er munurinn á AC- og DC-hleðslutækni?

      Almennt er eingöngu hægt að hlaða rafhlöður rafknúinna bíla með jafnstraumi (DC). Hins vegar er straumurinn frá heimilisinnstungum, Mercedes-Benz-vegghleðslustöðinni og flestum almennum hleðslustöðvum riðstraumur (AC), einnig í tengslum með meiri straumstyrk. Til þess að hægt sé að hlaða rafhlöðuna er innbyggt hleðslutæki í bílnum – svokallaður AC/DC-breytir. Hann breytir riðstraumnum í jafnstraum. Hleðslugetan getur þá verið frá 2,3 kW upp í 7,4 kW – allt eftir innbyggða hleðslutækinu og afkastagetu hleðslusnúrunnar.

     • Umhverfiseiginleikar

      Hversu umhverfisvænir eru rafbílar í raun og veru?

      Það hversu umhverfisvæn notkun bílsins er fer að miklu leyti eftir því hvernig honum er ekið og hvernig hann er hlaðinn. Meðal annars skiptir máli með hvers konar rafmagni bíllinn er hlaðinn, þ.e.a.s. hvort það er „grænt“ rafmagn eða rafmagn af mismunandi uppruna. Almennar hleðslustöðvar fá yfirleitt rafmagn úr grænum orkugjöfum og heimili geta oft gengið frá samningi um kaup á grænni raforku með einföldum hætti á netinu. Til að aðstoða við þetta bjóðum við upp á umhverfisvænt rafmagn hjá Mercedes-Benz – þjónustu sem er eingöngu í boði fyrir viðskiptavini Mercedes-Benz.