Hönnun.

Rafbíll sem er Mercedes alla leið

Hönnun ytra byrðis


Nýtt tungumál hönnunar.

Nýr EQC er táknmynd framsæknar hönnunar. Skýrar og látlausar línur taka af allan
vafa um að hér er á ferðinni Mercedes rafbílanna.

Hönnun ytra byrðis


Nýtt tungumál hönnunar.

Nýr EQC er táknmynd framsæknar hönnunar. Skýrar og látlausar línur taka af allan
vafa um að hér er á ferðinni Mercedes rafbílanna.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC á ská að framan.
Das Video das Exterieurdesign des Mercedes-Benz EQC.
Spila aftur

Hönnun innanrýmis


EQ vekur hrifningu með sérhverju smáatriði.

Nánast hljóðlausir rafmótorarnir gera þér kleift að njóta nýja og framsækna innanrýmisins í EQC enn betur. Mikið úrval skrauts, áklæða og lita var þróað sérstaklega fyrir EQC og undirstrikar sérstöðu bílsins.

Hönnun innanrýmis


EQ vekur hrifningu með sérhverju smáatriði.

Nánast hljóðlausir rafmótorarnir gera þér kleift að njóta nýja og framsækna innanrýmisins í EQC enn betur. Mikið úrval skrauts, áklæða og lita var þróað sérstaklega fyrir EQC og undirstrikar sérstöðu bílsins.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC.

Útbúnaðarlínur


Uppgötvaðu persónuleika nýja EQC.

Annar valkostur við staðalbúnaðinn er að panta nýja EQC í útfærslunni AMG Line.

Útbúnaðarlínur


Uppgötvaðu persónuleika nýja EQC.

Annar valkostur við staðalbúnaðinn er að panta nýja EQC í útfærslunni AMG Line.

Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með Electric Art-innanrými.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line á ytra byrði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line-innanrými
Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með Electric Art-innanrými.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line á ytra byrði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line-innanrými
  • Ytra byrði
  • Innanrými

Þetta val er ekki í boði.

Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja Mercedes-Benz EQC.

  • Staðalbúnaður
  • Electric Art-innanrými
  • AMG Line

Þetta val er ekki í boði.

Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja Mercedes-Benz EQC.

  • Staðalbúnaður
  • Electric Art-innanrými
  • AMG Line

Smelltu á og dragðu

Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

Breyta útbúnaðarlínum
Velja útbúnaðarlínu

Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • Electric Art-innanrými
  • AMG Line
  • Staðalbúnaður
  • Electric Art-innanrými
  • AMG Line

Rafaksturinn á sér tvö andlit.

Kynntu þér útbúnaðarlínurnar tvær fyrir ytra byrði EQC.

Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz EQC.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC.

Og þrjá mismunandi persónuleika.

Kynntu þér útbúnaðarlínurnar þrjár fyrir innanrými nýja EQC.

Myndin sýnir útbúnaðarlínur Mercedes-Benz EQC.
Myndbandið sýnir útbúnaðarlínur Mercedes-Benz EQC.
Spila aftur
Búnaður sem kemur fram á myndum er hugsanlega aðeins í boði í tilteknum löndum.