Hönnun.

Loksins rafbíll sem lítur út eins og Mercedes.

Hönnun ytra byrðis


EQC. Fyrsta orðið í nýju hönnunartungumáli.

Nýi EQC státar af framúrstefnulegu og sjálfstæðu útliti. Táknmynd framsækins munaðar. Skýrar, skynrænar og látlausar línurnar taka af allan vafa: Hér er á ferðinni Mercedes rafbílanna.

Hönnun ytra byrðis


EQC. Fyrsta orðið í nýju hönnunartungumáli.

Nýi EQC státar af framúrstefnulegu og sjálfstæðu útliti. Táknmynd framsækins munaðar. Skýrar, skynrænar og látlausar línurnar taka af allan vafa: Hér er á ferðinni Mercedes rafbílanna.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC á ská að framan.
Das Video das Exterieurdesign des Mercedes-Benz EQC.
Spila aftur

Hönnun innanrýmis


EQ vekur hrifningu með sérhverju smáatriði.

Nánast hljóðlausir rafmótorarnir gera þér kleift að njóta nýja og framsækna innanrýmisins í EQC enn betur. Mikið úrval skrauts, áklæða og lita var þróað sérstaklega fyrir EQC og undirstrikar sérstöðu bílsins.

Hönnun innanrýmis


EQ vekur hrifningu með sérhverju smáatriði.

Nánast hljóðlausir rafmótorarnir gera þér kleift að njóta nýja og framsækna innanrýmisins í EQC enn betur. Mikið úrval skrauts, áklæða og lita var þróað sérstaklega fyrir EQC og undirstrikar sérstöðu bílsins.

Myndbandið sýnir hápunkta innanrýmisins í Mercedes-Benz EQC.

Útbúnaðarlínur


Uppgötvaðu persónuleika nýja EQC.

Annar valkostur við staðalbúnaðinn er að panta nýja EQC í útfærslunni AMG Line.

Útbúnaðarlínur


Uppgötvaðu persónuleika nýja EQC.

Annar valkostur við staðalbúnaðinn er að panta nýja EQC í útfærslunni AMG Line.

Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með Electric Art-innanrými.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line á ytra byrði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line-innanrými
Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC með staðalbúnaði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með Electric Art-innanrými.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line á ytra byrði.
Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC með AMG Line-innanrými
 • Ytra byrði
 • Innanrými

Þetta val er ekki í boði.

Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja Mercedes-Benz EQC.

 • Staðalbúnaður
 • Electric Art-innanrými
 • AMG Line

Þetta val er ekki í boði.

Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja Mercedes-Benz EQC.

 • Staðalbúnaður
 • Electric Art-innanrými
 • AMG Line

Smelltu á og dragðu

Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

Breyta útbúnaðarlínum
Velja útbúnaðarlínu

Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

 • Staðalbúnaður
 • Electric Art-innanrými
 • AMG Line
 • Staðalbúnaður
 • Electric Art-innanrými
 • AMG Line

Rafaksturinn á sér tvö andlit.

Kynntu þér útbúnaðarlínurnar tvær fyrir ytra byrði EQC.

Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz EQC.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz EQC.

Og þrjá mismunandi persónuleika.

Kynntu þér útbúnaðarlínurnar þrjár fyrir innanrými nýja EQC.

Myndin sýnir útbúnaðarlínur Mercedes-Benz EQC.
Myndbandið sýnir útbúnaðarlínur Mercedes-Benz EQC.
Spila aftur
Búnaður sem kemur fram á myndum er hugsanlega aðeins í boði í tilteknum löndum.

Edition 1886


Nýi EQC með einstökum frumsýningarútbúnaði.

Fyrir frumsýningu EQC-bílsins kynnum við til leiks Edition 1886, til að minnast þess tíma þegar bíllinn var fundinn upp.

Edition 1886


Nýi EQC með einstökum frumsýningarútbúnaði.

Fyrir frumsýningu EQC-bílsins kynnum við til leiks Edition 1886, til að minnast þess tíma þegar bíllinn var fundinn upp.

 • Ytra byrði

  Sérútgáfan með sína eigin hönnun.

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Edition 1886 fyrir Mercedes-Benz EQC.

  Sérútgáfan með sína eigin hönnun.

  Það að Edition 1886 er alveg sérstök útgáfa af EQC sést á einstakri samsetningu svartrar framhliðarinnar og 50,8 cm (20“) léttmálmsfelganna með hvítu skrauti. Auk þess er sérstakt „1886“-merki á aurbrettunum.

  Innifalið fyrir ytra byrði:

  • Black-Panel-grill með rimlum og umgjörð í háglansandi svörtu
  • Svart háglansandi merki með krómrönd og blárri „1886“-áletrun á aurbretti
  • 50,8 cm (20") léttmálmsfelgur með 10 örmum, lakkaðar í háglansandi svörtu, með hvítu skrauti og gljáfægðar með möttu glæru lakki
  • High Tech Silver Metallic-lakk
  • Stigbretti með álútliti og gúmmítöppum
 • Innanrými

  Frumkvöðlaandi hvert sem litið er.

  Myndin sýnir hönnun innanrýmis Edition 1886 fyrir Mercedes-Benz EQC.

  Frumkvöðlaandi hvert sem litið er.

  Hvergi annars staðar er nálægðin milli fortíðar og framtíðar bílsins jafnmikil og í EQC í útgáfunni Edition 1886. Merki á miðstokkinum og saumur á bökum framsætanna minna á árið þegar bifreiðin var fundin upp. Einstaklega vönduð sæti með áklæði úr ARTICO-leðurlíki og DINAMICA-örtrefjaefni í svartri/indígóblárri litaútfærslu undirstrika hversu nútímaleg þessi sérútgáfa er.

  Innifalið fyrir innanrými:

  • Gólfmottur með „EQC“-saumi
  • Upplýstir sílsalistar með sérstakri EQ-áletrun
  • Áklæði úr svörtu/indígóbláu ARTICO-leðurlíki/DINAMICA-örtrefjaefni með saumaðri „1886“-áletrun í sætisbökum
  • Rafstillanlegt ökumanns- og farþegasæti með minni
  • Silfurskraut með „matrix“-útliti
  • „1886“-merki á miðstokki
  • Burmester® Surround-hljóðkerfi
  • ENERGIZING-pakki
  • Stemningslýsing
 • Innifalin þjónusta

  Áhyggjulaus rafakstur.

  Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC.

  Áhyggjulaus rafakstur.

  Með nýja EQC kynnum við einnig til sögunnar nýja þjónustulausn þar sem boðið er upp á spennandi þjónustupakka sem tryggja áhyggjulausan akstur í lengri tíma um leið og bíllinn er keyptur. Ábyrgðin fyrir nýjan bíl er framlengd upp í sex ár með viðbótarábyrgð. Á þessum tíma tekur hún einnig til viðhaldsvinnu auk þess sem bíllinn er sóttur og honum skilað innan ákveðins radíuss. Þannig getur þú notið hreins rafaksturs á afslappaðan hátt í EQC.

  Þjónustuframboðið í heild sinni er í fyrsta sinn kynnt til sögunnar með Edition 1886 þar sem öll þjónustan er staðalbúnaður. Með því að kaupa annan þjónustupakka til viðbótar getur þú einnig látið þjónustuna ná til helstu slithluta á borð við hemla.

  Þjónustupakkar:

  • Viðhaldsþjónusta
  • Bíllinn sóttur og honum skilað
  • Framlenging ábyrgðar