Nýr EQC.

Rafmagnið hefur eignast Mercedes.

Hápunktar bílsins


Það mælir allt með nýja EQC.

Með mögnuðu drægi, fjölbreyttu úrvali hleðslumöguleika og fyrsta flokks öryggisbúnaði býður EQC upp á heillandi nýja tilfinningu fyrir rafknúnum akstri.

Hápunktar bílsins


Það mælir allt með nýja EQC.

Með mögnuðu drægi, fjölbreyttu úrvali hleðslumöguleika og fyrsta flokks öryggisbúnaði býður EQC upp á heillandi nýja tilfinningu fyrir rafknúnum akstri.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið.

417

kílómetra drægi á rafmagni .

45

mínútna hleðslutími á hraðhleðslustöðvum*.

0

gramma CO2-losun (í blönduðum akstri).

*Hleðslutími fyrir fulla hleðslu ef notuð er DC-hraðhleðslustöð þar sem bíllinn getur tekið við 110kw/klt

MBUX-margmiðlunarkerfið


Framtíðin tilheyrir rafdrifinu. Og mannlegu hyggjuviti.

MBUX-margmiðlunarkerfið


Framtíðin tilheyrir rafdrifinu. Og mannlegu hyggjuviti.

Myndin sýnir Widescreen-stjórnrýmið í Mercedes-Benz EQC.

Uppgötvaðu nýja stjórnunarmöguleika og nýtt viðmót: Með einfaldri og aðgengilegri raddstýringu, eiginleikum sem læra á venjur notanda og snertistjórnun. Í veglegri umgjörð með háskerpuskjá í Widescreen-stjórnrýminu.

Felgur og litir


Útfærðu EQC eftir þínu höfði.

Hér getur þú valið litasamsetningar og felgur eftir þínu höfði.

Felgur og litir


Útfærðu EQC eftir þínu höfði.

Hér getur þú valið litasamsetningar og felgur eftir þínu höfði.

Hönnun


Ný driftækni. Ný fagurfræði.

Hönnun


Ný driftækni. Ný fagurfræði.

Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz EQC.

EQC er með hrífandi hreina, róandi og nútímalega útgeislun. Þannig stendur hann fyrir nýja hönnun sem einkennist af framsæknum munaði.

Valdir hápunktar:

  • Black-panel-grill
  • LED-ljósaborði að framan og aftan
  • Widescreen-stjórnrými

Tæknilegar upplýsingar


Yfirlit yfir allar helstu tölur og upplýsingar fyrir EQC.

Tæknilegar upplýsingar


Yfirlit yfir allar helstu tölur og upplýsingar fyrir EQC.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið.

Nánast hljóðlaus aksturinn og snörp hröðunin gera hverja ferð að magnaðri upplifun. Þessari upplifun verður ekki lýst með orðum, heldur frekar með tölum.

Öryggi


Rafknúinn akstur sem uppfyllir öryggiskröfur Mercedes-Benz.

Öryggi


Rafknúinn akstur sem uppfyllir öryggiskröfur Mercedes-Benz.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið að framan.

Einnig í EQC býður nýjasta kynslóð akstursaðstoðarkerfa upp á einstaklega afslappaðan og öruggan akstur. Þau geta brugðist sjálfkrafa við í neyðartilvikum og létt þannig undir með ökumanninum.


Valdir hápunktar:

  • Akstursaðstoðarpakki
  • Bílastæðapakki með 360° myndavél
  • MULTIBEAM LED

Sjálfbær akstur


Okkar framlag til sjálfbærs aksturs.

Nýi EQC er til marks um nútímalegan og ábyrgðarfullan lífsstíl. Hann er nánast hljóðlaus í akstri sem hefur jákvæð áhrif á hljóðvist. Hann gefur ekki frá sér útblástur í akstri auk þess sem nær 100 íhlutir eru úr endurnýjanlegum hráefnum.

Sjálfbær akstur


Okkar framlag til sjálfbærs aksturs.

Nýi EQC er til marks um nútímalegan og ábyrgðarfullan lífsstíl. Hann er nánast hljóðlaus í akstri sem hefur jákvæð áhrif á hljóðvist. Hann gefur ekki frá sér útblástur í akstri auk þess sem nær 100 íhlutir eru úr endurnýjanlegum hráefnum.

99 íhlutir eru framleiddir á 100% sjálfbæran hátt.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið að aftan.

99 íhlutir eru framleiddir á 100% sjálfbæran hátt.

Sætisáklæðið „Sunnyvale“, sem er sérhannað fyrir nýja EQC, er til dæmis gert úr endurunnu gerviefni. Í nýja EQC er einnig að finna ýmis endurnýjanleg hráefni á borð við hamp, kenaf, ull, bómull, pappír og náttúrulegt gúmmí. Því sérhvert atriði skiptir máli.