Nýr EQC.

Rafmagnið hefur eignast Mercedes.

Hápunktar bílsins


Það mælir allt með nýja EQC.

Með mögnuðu drægi, snjallri hleðslutækni og akstursaðstoðarkerfum Mercedes-Benz býður EQC upp á heillandi nýja tilfinningu fyrir rafknúnum akstri.

Hápunktar bílsins


Það mælir allt með nýja EQC.

Með mögnuðu drægi, snjallri hleðslutækni og akstursaðstoðarkerfum Mercedes-Benz býður EQC upp á heillandi nýja tilfinningu fyrir rafknúnum akstri.

The image shows the EQC from the side perspective.

437

kílómetra drægi á rafmagni .

45

mínútna hleðslutími á hraðhleðslustöðvum*.

0

gramma CO2 losun (í blönduðum akstri). 

*Hleðslutími fyrir fulla hleðslu ef notuð er DC-hraðhleðslustöð þar sem bíllinn getur tekið við 110kW

MBUX margmiðlunarkerfi


Framtíðin felst í mannlegu hugviti.

MBUX margmiðlunarkerfi


Framtíðin felst í mannlegu hugviti.
The image shows the Widescreen Cockpit of the EQC.

Upplifðu nýtt viðmót með einfaldri raddstýringu, snertistjórnun og tækni sem lærir á venjur notandans. Vegleg umgjörð margmiðlunarkerfisins er í háskerpuskjá í widescreen mælaborði.

Hönnun


Ný fagurfræði.

Hönnun


Ný fagurfræði.

The image shows the exterior design of the EQC.
The video shows the exterior design of the EQC.
Spila aftur

EQC stendur fyrir nýja hönnun sem einkennist af framsæknum munaði.

Valdir hápunktar:

  • Black-Panel-grill
  • LED-ljósaborði að framan og aftan
  • Widescreen-stjórnrými

Tæknilegar upplýsingar


Yfirlit yfir allar helstu tölur og upplýsingar fyrir EQC.

Tæknilegar upplýsingar


Yfirlit yfir allar helstu tölur og upplýsingar fyrir EQC.

The image shows the EQC from a side perspective.

5,1

sek. úr 0–100 km/klst.

408

hestöfl

Nánast hljóðlaus aksturinn og snörp hröðunin gera hverja ferð að magnaðri upplifun. Þessari upplifun verður ekki lýst með orðum, heldur frekar með tölum.

Sjálfbær akstur


Umhverfisáhrif EQC.

Sjálfbær akstur


Umhverfisáhrif EQC.

The image shows a side rear view of the Mercedes EQC.

Nýr EQC er til marks um nútímalegan og ábyrgan lífsstíl. Hann er nánast hljóðlaus í akstri sem hefur jákvæð áhrif á hljóðvist. Hann gefur ekki frá sér útblástur í akstri auk þess sem samanlagt 100 íhlutir eru gerðir úr umhverfismildum efnum.

Að sjálfsögðu hefur EQC einnig staðist 360° umhverfismat með glans. Niðurstöðurnar hafa verið staðfestar af óháða prófunaraðilanum TÜV Süd. Umhverfismatið tekur til umhverfisáhrifa bílsins á öllum stigum, allt frá vinnslu hráefna til framleiðslu, notkunar og endurvinnslu.