Tæknilegar upplýsingar.

Allar upplýsingar og tölur á einum stað.

Akstursgeta


Á hraðferð inn í rafvædda framtíð.

Akstursgeta


Á hraðferð inn í rafvædda framtíð.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC á ská að framan.
Myndbandið sýnir Mercedes-Benz EQC.
Spila aftur

5,1

sek. úr 0–100 km/klst.

408

hö.

Nýi Mercedes-Benz EQC er einstaklega rúmgóður og þægilegur rafjeppi. Þangað til þú gefur í. Þá breytist hann í sportbíl. Um leið og gefið er inn stendur allt togið til boða og skýtur EQC umsvifalaust af stað. Þetta greinir hreina rafbíla frá hefðbundnum bensín- og dísilbílum. Útkoman eru nýir og heillandi aksturseiginleikar.

Rafknúin aflrás


Tveir mótorar umbreyta raforku í tæra akstursánægju.

Rafknúin aflrás


Tveir mótorar umbreyta raforku í tæra akstursánægju.

Myndin sýnir rafdrif Mercedes-Benz EQC.
Das Video zeigt eine Visualisierung des elektrischen Antriebsmoduls des Mercedes-Benz EQC.
Spila aftur

Nýja rafdrifið er svo framsækið að nýi EQC er búinn tveimur þeirra. Sinn hvor rafmótorinn á fram- og afturöxli umbreyta raforkunni úr rafhlöðunni í sameiningu í hreyfiorku og skila þannig afköstum upp á 20,8 kWh (408 hö.). Til þess að lágmarka raforkunotkun og hámarka akstursgetu eru rafknúnu aflrásirnar útfærðar á ólíkan hátt: Fremri rafmótorinn er fínstilltur fyrir lítið til miðlungs álag með sem mesta skilvirkni fyrir augum á meðan aftari rafmótorinn stjórnar akstursgetunni.

Mál


Nýi EQC passar svona vel inn í líf þitt.

Nýi EQC sýnir upp á millimetra hvað hann hentar vel í daglega lífinu. Kynntu þér ríflegt rýmið. Með rúmgóðu farangursrýminu er hann fullkominn förunautur á lengri ferðalögum.

Mál


Nýi EQC passar svona vel inn í líf þitt.

Nýi EQC sýnir upp á millimetra hvað hann hentar vel í daglega lífinu. Kynntu þér ríflegt rýmið. Með rúmgóðu farangursrýminu er hann fullkominn förunautur á lengri ferðalögum.

Teikningin sýnir Mercedes-Benz EQC að framan.
Teikningin sýnir Mercedes-Benz EQC að framan.
Teikningin sýnir Mercedes-Benz EQC að aftan.
Teikningin sýnir Mercedes-Benz EQC frá hlið.
Teikningin sýnir Mercedes-Benz EQC ofan frá.