Akstursgeta
Á hraðferð inn í rafvædda framtíð.
Akstursgeta
Á hraðferð inn í rafvædda framtíð.
Nýi Mercedes-Benz EQC er einstaklega rúmgóður og þægilegur rafjeppi. Þangað til þú gefur í. Þá breytist hann í sportbíl. Um leið og gefið er inn stendur allt togið til boða og skýtur EQC umsvifalaust af stað. Þetta greinir hreina rafbíla frá hefðbundnum bensín- og dísilbílum. Útkoman eru nýir og heillandi aksturseiginleikar.