Nýr 100% rafknúinn Mercedes-AMG EQE.

Afkastageta endurskilgreind.

Hönnun


Uppgötvaðu framtíð hins afkastamikla lúxusbíls. 

 

Hönnun


Uppgötvaðu framtíð hins afkastamikla lúxusbíls. 

 

The image shows a frame from the YouTube video Mercedes-AMG EQE 43 4MATIC and EQE 53 4MATIC+ design film.
The image shows the AMG-specific exterior of the Mercedes-AMG EQE.

AMG yfirbygging 

The image shows AMG light-alloy wheels for the Mercedes-AMG EQE.

50,8 cm (20 tommu) og 53,3 cm (21 tommu) AMG álfelgur

The image shows the AMG-specific Black Panel radiator grille on the Mercedes-AMG EQE.

AMG vindskeið og „AMG“ áletrun

The picture shows the AMG spoiler lip and "AMG" lettering on the rear of the Mercedes-AMG EQE.

AMG svört vatnskassahlíf með „AMG“ áletrun 

The image shows the drivetrain of the Mercedes-AMG+.

Aflrás með tveimur rafmótorum og breytilegu aldrifi  

Afkastageta


Upplifun í stað útblásturs.

Þú heyrir strax raunverulegt AMG hljóð. Meira að segja 100% rafknúinn Mercedes-AMG býður upp á óviðjafnanlega og AMG hljóðupplifun. Sé þess óskað er meira að segja í boði enn áhrifaríkari AMG hljóðupplifun. 

Mikið endurbætt aflrás með rafmótorum á fram- og afturöxlum í Mercedes-AMG EQE 53 4MATIC+ sem skilar allt að 605 hestöflum. Afkastamikill búnaður eins og breytilegt AMG Performance 4MATIC+ aldrifskerfi, AMG RIDE CONTROL+ loftpúðafjöðrun, stillanlegt höggdeyfakerfi með aðlögun, stýring á afturhjólum sem og háafkasta AMG keramik hemlakerfi tryggja þessum aflmikla bíl hámarks aksturseiginleika og örugga meðhöndlun.   

Afkastageta


Upplifun í stað útblásturs.

Þú heyrir strax raunverulegt AMG hljóð. Meira að segja 100% rafknúinn Mercedes-AMG býður upp á óviðjafnanlega og AMG hljóðupplifun. Sé þess óskað er meira að segja í boði enn áhrifaríkari AMG hljóðupplifun. 

Mikið endurbætt aflrás með rafmótorum á fram- og afturöxlum í Mercedes-AMG EQE 53 4MATIC+ sem skilar allt að 605 hestöflum. Afkastamikill búnaður eins og breytilegt AMG Performance 4MATIC+ aldrifskerfi, AMG RIDE CONTROL+ loftpúðafjöðrun, stillanlegt höggdeyfakerfi með aðlögun, stýring á afturhjólum sem og háafkasta AMG keramik hemlakerfi tryggja þessum aflmikla bíl hámarks aksturseiginleika og örugga meðhöndlun.   

The picture shows a performance shot of the Mercedes-AMG EQE 53 4MATIC+ in motion.

Nýja AMG hljóðið.

The image shows a still from the AMG Performance Sound video.
Spila aftur

Hljóð sem vekja upp tilfinningar og einstök akstursupplifun.  

Hljóð sem vekja upp tilfinningar hafa alltaf fylgt öllum Mercedes-AMG bílum. Á því verður engin breyting til framtíðar því EQE 43 4MATIC færir öfluga hljóðupplifun inn í heim rafbílsins.

AMG rafaflrás.

The image shows the electric powertrain (Mercedes-AMG EQE 53 4MATIC+).

Fullkomleg samræmd afkastageta.

Sérstækar AMG lausnir hvað varðar drif, fjöðrun, hemla og hljóðupplifun í samræmi við AMG vörumerkið. Þú getur því látið þig hlakka til kraftmikillar og tilfinningaríkrar akstursupplifunar sem snertir alla þætti akstursins.  

Sérhönnun


Meiri glæsileiki á vegunum.

Skoðaðu fjölbreytt úrval af sérbúnaði og fáðu enn meira út úr þínum Mercedes-AMG EQE.

Sérhönnun


Meiri glæsileiki á vegunum.

Skoðaðu fjölbreytt úrval af sérbúnaði og fáðu enn meira út úr þínum Mercedes-AMG EQE.

The component is not available!

Das Bild zeigt das Exterieur eines Mercedes-AMG EQE. - Slide 1 Das Bild zeigt das Exterieur eines Mercedes-AMG EQE. - Slide 2 Das Bild zeigt das Exterieur eines Mercedes-AMG EQE. - Slide 3 Das Bild zeigt das Exterieur eines Mercedes-AMG EQE. - Slide 4 Das Bild zeigt das Exterieur eines Mercedes-AMG EQE. - Slide 5 Das Bild zeigt das Exterieur eines Mercedes-AMG EQE. - Slide 6
Slide to interact
Slide to interact

Hægt er að sérsníða Mercedes-AMG EQ eftir þínum óskum. Í boði eru sérvaldar og einstakar lakkáferðir eða hin óviðjafnanlega MANUFAKTUR lakkáferð. Hver sem niðurstaðan verður þá nýtur þú þeirrar samþættingar heillandi fágunar og sportlegs yfirbragðs sem þessi viðbótarbúnaður býður upp á.

Búnaðarpakkar


Finndu þann Mercedes-AMG EQE sem hentar þér best.

Búnaðarpakkar


Finndu þann Mercedes-AMG EQE sem hentar þér best.

AMG DYNAMIC PLUS pakki

The image shows elements of the AMG DYNAMIC PLUS package for the Mercedes-AMG EQE.

AMG DYNAMIC PLUS pakkinn fyrir EQE 52 4MATIC+ tryggir hámarks akstursánægju í AMG stíl. Pakkinn sameinar valinn búnað fyrir sportlegan akstur eins og afkastaaukningu með RACE START sem fer ekki framhjá neinum, og ótrúlega hljóðupplifun með  AMG Sound Experience Performance. Allt þetta gerir akstursupplifunina í Mercedes-AMG EQE 53 4MATIC+ enn tilfinningaríkari.

AMG næturpakki

The image shows the Mercedes-AMG EQE with AMG Night Package.

Útlit Mercedes-AMG EQE verður enn svipmeira með næturpakkanum. Fjölmörg útlitsatriði eru með svartri áferð eða svartri krómáferð. Í samspili við lit á yfirbyggingu geta þessi atriði skapað óvæntar og flæðandi andstæður. Næturpakkinn gerir þína útfærslu alveg einstaka. 

Valbúnaður


Hannaðu þinn eigin Mercedes-AMG EQE.

Skoðaðu yfirgripsmikið úrval valbúnaðar og fáðu enn meira út úr þínum Mercedes-AMG EQE.

Valbúnaður


Hannaðu þinn eigin Mercedes-AMG EQE.

Skoðaðu yfirgripsmikið úrval valbúnaðar og fáðu enn meira út úr þínum Mercedes-AMG EQE.

  Hönnun

  AMG Performance stýri klætt carbon fibre / MICROCUT örtrefjum

  The image shows the AMG Performance steering wheel in carbon fibre / microfibre MICROCUT for the Mercedes-AMG EQE.

  AMG stýrið er klætt fallegu carbon fibre ásamt MICROCUT örtrefjaefni sem veitir gott grip. Stýri sem er veisla fyrir augað og snertinguna. Flatt form á stýrinu er aðalsmerki AMG og er tekið upp úr akstursíþróttum. Enn eitt atriðið í sportlegu stjórnrými bílsins. Þægilega staðsett snertistjórnborð eru einkar notendavæn og auka einbeitingu í akstri.  

  AMG nappa leður

  The image shows the AMG nappa leather upholstery for the Mercedes-AMG EQE.

  Háklassa andrúmsloft og úrvals nappa leður. Þegar kemur að efnisvali víkja leðursérfræðingar Mercedes-Benz ekki frá sínum ströngustu gæðakröfum. Afraksturinn er heillandi jafnt fyrir augað og snertinguna. Mjúkt og slétt og auk þess með einstöku litavali sem sér til þess að nappa leðrið er afgerandi þáttur í innanrými þessa lúxusbíls. 

  Panorama sóllúga

  The picture shows the panorama sliding sunroof in the Mercedes-AMG EQE.

  Panorama sóllúgan veitir þægilega birtu inn í farþegarýmið. Séð utan frá gefur sóllúgan bílnum sömuleiðis sjónrænt yfirbragð og ljær yfirbyggingunni léttleika og fágun. Nýjung er að opnun lúgunnar er framkvæmd með snertirofa. 

  Þægindi

  Umhverfislýsing 

  The image shows the ambient lighting in a Mercedes-AMG EQE.

  Lýstu upp farþegarýmið eins og þú vilt eða hafðu lýsinguna í takt við stemninguna. Alls býður umhverfislýsingin upp á 64 liti og þar með nánast takmarkalaust val um litasamsetningar. Umhverfislýsingin er með rétta liti fyrir allar aðstæður. 

  MBUX hyperscreen

  The image shows the MBUX hyperscreen for the Mercedes-AMG EQE.

  Aukin glæsileiki innanrýmis með áhrifamikilli hönnun. MBUX hyperscreen er eins og gerður úr einum stórum skjá en í raun er um þrjá samsetta skjái að ræða sem falla óaðfinnanlega hver að öðrum undir einni glerplötu og mynda saman þennan stóra ofurskjá. Bjartur OLED skjárinn er með snertiskynjun og nýstárlegu valmyndarfríu viðmóti sem er einstaklega þægilegt og notendavænt. 

  ENERGIZING Plus loftstýring með HEPA síu

  The image shows the ENERGIZING AIR CONTROL Plus with HEPA filter for the Mercedes-AMG EQE.

  Ekki einungis fyrir þá sem fá ofnæmi. HEPA sían dregur á áhrifaríkan hátt úr loftmengun. Því til viðbótar fylgist ENERGIZING Plus loftstýringin með loftgæðum, jafnt í innanrýminu og utan við bílinn, og sýnir niðurstöðurnar á MBUX skjánum. Það ræðst svo af mældum gildum hvort kerfið skipti með sjálfvirkum hætti milli innstreymis á fersku lofti eða velur hringrásarstillingu. 

  Öryggi

  Plus akstursstoðkerfapakki

  The image shows the Driving Assistance package Plus in the Mercedes-AMG EQE.

  Kemur þér á afslappaðan hátt á áfangastað. Með snjallstýrðu og samtengdu skynjarakerfi geturðu notið þeirra mörgu kosta sem hálfsjálfvirkur akstur býður upp. Fjöldi akstursstoðkerfa aðstoða ökumann eftir aðstæðum hverju sinni, upplýsa hann ef hætta er á árekstri og grípa inn í atburðarásina ef þörf krefur - til heilla fyrir alla vegfarendur. 

  Stafræn ljós

  The image shows the DIGITAL LIGHT with projection function on the Mercedes-AMG EQE.

  Með stafrænum ljósum upplifir þú skínandi góð birtuskilyrði og búnaðurinn aðlagar lýsinguna stöðugt með tilliti til annarra vegfarenda og umhverfis.  Auk auki búa stafrænu ljósin yfir ljósvörpun sem er heillandi eiginleiki.

  Afkastageta

  AMG hemlakerfi úr keramik

  The image shows the AMG ceramic high-performance compound brake system on the Mercedes-AMG EQE.

  AMG háafkasta hemlakerfið úr keramik (framás) er fullkominn búnaður með hinni aflmiklu aflrás AMG. Það tryggir stuttar stöðvunarvegalengdir, nákvæma stjórnun og hámarks endingu jafnvel undir hámarks álagi. Kostir þess umfram hefðbundin hemlakerfi er lítil þyngd sem stuðlar líka að aukinni snerpu bílsins.