Hönnun

Endurskilgreinir hugmyndina um lúxus SUV.

Ytri hönnun


Frumkvöðull á veginum.

Stærð og glæsileiki þurfa sannarlega ekki að vera á kostnað hvors annars. Hinn nýi EQS SUV er algjör bylting í útliti rafdrifinna lúxusjeppa. Fullkomin straumlínulögun með „nytjahönnun“ (Purpose Design) hefur jákvæð áhrif á drægi bílsins.

Ytri hönnun


Frumkvöðull á veginum.

Stærð og glæsileiki þurfa sannarlega ekki að vera á kostnað hvors annars. Hinn nýi EQS SUV er algjör bylting í útliti rafdrifinna lúxusjeppa. Fullkomin straumlínulögun með „nytjahönnun“ (Purpose Design) hefur jákvæð áhrif á drægi bílsins.

The new EQS SUV from Mercedes-EQ.
Spila aftur
Vatnskassahlíf með Mercedes-Benz mynstri á nýjum EQS SUV.

Vatnskassahlíf með Mercedes-Benz mynstri.

The illuminated running boards of the new EQS SUV.

Einstök færni á malarvegum: Upplýst þrep við hurðir.

The exterior design of the new EQS SUV from Mercedes-EQ: elegant, dynamic silhouette.

Fullkomin straumlínulögun með „nytjahönnun“ (Purpose Design).

The new EQS SUV with rear lights in 3D helix design.

Áberandi afturljós með sveigðri þrívíddarhönnun.

Innri hönnun


Nóg pláss fyrir enn meiri þægindi.

Nýtískulegur og glæsilegur á öllum sviðum. Upplifðu fyrsta flokks hönnun og einstök gæðaefni á allt að sjö sætum.

Innri hönnun


Nóg pláss fyrir enn meiri þægindi.

Nýtískulegur og glæsilegur á öllum sviðum. Upplifðu fyrsta flokks hönnun og einstök gæðaefni á allt að sjö sætum.

The new EQS SUV from Mercedes-EQ.
Spila aftur
Innrarými í nýjum EQS SUV from Mercedes-EQ.

Sérvalin atriði í innra rými, eins og opinn viður og ál með Mercedes-Benz mynstri. 

MBUX ofurskjár í nýjum EQS SUV interior.

Einstök hönnun: MBUX ofurskjár.

Framsæti í EQS SUV.

Úrvalsefni gefa innra útliti einstakan karakter.

Burmester® hljóðkerfi í EQS SUV.

Burmester® hljóðkerfi með 15 hátölurum.

Lýsing allan hringinn


Meira en bara að kveikja og slökkva.

Lýsing allan hringinn


Meira en bara að kveikja og slökkva.

The component is not available!

Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 1 Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 2 Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 3 Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 4 Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 5 Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 6 Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið.  - Slide 7
Smelltu og dragðu
Smelltu og dragðu

Hvaða lýsing er þér að skapi? Hágæða útfærsla á lýsingu í hinum nýja EQS SUV ýtir undir lúxustilfinningu og stækkar rýmið. Lýsingin nær allan hringinn og býður upp á heilan heim af litastillingum og mismunandi styrkleika í birtustigi. Þú getur valið um virkni lýsingarinnar sem gerir ökutækinu kleift að eiga samskipti við ökumanninn og farþegana með ljósmerkjum.

Hönnun og búnaður


Lúxus alla leið.

Sportlegur og kraftmikill eða tímalaus glæsileiki. Með hinum nýja EQS SUV getur þú valið um þrjár mismunandi gerðir af búnaði.

Hönnun og búnaður


Lúxus alla leið.

Sportlegur og kraftmikill eða tímalaus glæsileiki. Með hinum nýja EQS SUV getur þú valið um þrjár mismunandi gerðir af búnaði.

    Pure

    The new EQS SUV from Mercedes-EQ with standard equipment.

    Kraftmikil SUV hönnun í bland við einkennandi hönnunarþætti frá Mercedes-EQ. Þetta felur í sér einkennandi svarta panelrimla og innfellda hurðarhúna, ásamt heilum innri brettishlífum og 21 tommu álfelgum. Með þessu er smekkur fyrir lúxus og nýsköpun sýnilegur í grunnbúnaði bílsins.

    Staðalbúnaður

    Progressive

    The new EQS SUV from Mercedes-EQ with Electric Art Line.

    Yfirburðalúxus, útfærður á listrænan hátt: Ytri útlit ‚Progressive‘ dregur fram allt það besta í hönnun ökutækisins þíns. Stórar krómaðar merkingar og 21 tommu léttar álfelgur ýta undir tilkomumikla stærð bílsins.

     

    Með Progressive innrýminu finnur þú fyrir metnaðarfullum lúxusgæðum í hverjum þræði. Einstaklega þægileg sæti með glæsilegri lýsingu bjóða þér að taka þér stöðu við stýrið sem er úr Nappa leðri og býður upp á fjölbreytta virkni. Lýsingin sem nær allan hringinn býður upp á mismunandi litastillingar sem þú getur sniðið að þínum óskum.

    Aukabúnaður

    Power

    The new EQS SUV from Mercedes-EQ with AMG Line.

    Undirstrikaðu kraftmikla virkni ökutækisins með áberandi stíl AMG Line. Hönnunin blandar saman hinni áreiðanlegu „nytjahönnun“ (purpose design) og sportlegum einkennum Mercedes-AMG sem skila sér í enn flottara útliti.

     

    Power innrýmið gefur bílnum þínum enn sýnilegra og sportlegra yfirbragð. Framsækin hönnun á innra rými sem felur einnig í sér sportstýri úr Nappa leðri sem býður upp á fjölbreytta virkni, er flatt að neðan og með góðu gripi sem eykur þægindi við aksturinn. Sportsætin bjóða upp á góðan hliðarstuðning og eru með sérstöku AMG áklæði.

    Aukabúnaður

    Nýr EQS SUV frá Mercedes-EQ með staðalbúnaði
    Nýr EQS SUV frá Mercedes-EQ Progressive
    The EQS SUV innanrými í Progressive
    Nýr EQS SUV from Mercedes-EQ Power
    EQS SUV innanrými í Power
    Nýr EQS SUV frá Mercedes-EQ með staðalbúnaði
    Nýr EQS SUV frá Mercedes-EQ Progressive
    The EQS SUV innanrými í Progressive
    Nýr EQS SUV from Mercedes-EQ Power
    EQS SUV innanrými í Power
    • Að utan
    • Innanrými

    Selection not available

    The selected design and equipment line is only available for the exterior or interior of the EQS.

     

    • Staðalbúnaður
    • Progressive
    • Power

    Selection not available

    The selected design and equipment line is only available for the exterior or interior of the EQS.

     

    • Staðalbúnaður
    • Progressive
    • Power

    Berðu saman

    Veldu hönnunar- og búnaðarlínur og berðu þær saman.

     

    Change design and equipment line
    Choose a design and equipment line

    Choose two design and equipment lines for side-by-side comparison.

     

    • Staðalbúnaður
    • Progressive
    • Power
    • Staðalbúnaður
    • Progressive
    • Power

    Búnaðarútfærslur


    Aðeins meiri lúxus?

    Gerðu nýja EQS SUV bílinn þinn áberandi. EQS SUV býður upp á fjölda valmöguleika í innri og ytri hönnun, hvort sem um er að ræða hönnunarþætti í hæstu gæðum eða stafræna eiginleika. Hannaðu lúxusrafbílinn þinn nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann.

    Búnaðarútfærslur


    Aðeins meiri lúxus?

    Gerðu nýja EQS SUV bílinn þinn áberandi. EQS SUV býður upp á fjölda valmöguleika í innri og ytri hönnun, hvort sem um er að ræða hönnunarþætti í hæstu gæðum eða stafræna eiginleika. Hannaðu lúxusrafbílinn þinn nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann.

    EQS SUV innanrými, Exclusive Nappa innréttingarpakki.

    Exclusive nappa innréttingarpakki

    Ytri hönnun á EQS SUV from Mercedes-EQ með næturpakka

    Næturpakki

    EQS SUV - MBUX afþreyingarkerfi fyrir aftursætisfarþega

    MBUX afþreyingarkerfi fyrir aftursætisfarþega

    A Burmester® 3D Surround Sound System speaker in the EQS SUV interior.

    Burmester® 3D Surround hljóðkerfi

    Mynd sem sýnir Driving Assistance Plus pakki

    Driving Assistance Plus pakki

    Afturhjólastýring með allt að 10° beygjustýringu í EQS SUV.

    Afturhjólastýring með allt að 10° beygjustýringu