Þægindi.

Ekki bara stundvís. Heldur á undan sínum samtíma.

Mercedes-Benz User Experience (MBUX)


Framtíðin tilheyrir rafdrifinu. Og mannlegu innsæi.

Mercedes-Benz User Experience (MBUX)


Framtíðin tilheyrir rafdrifinu. Og mannlegu innsæi.
Myndin sýnir Mercedes-Benz User Experience í nýja EQV.
Myndin sýnir forhitun og -kælingu með MBUX í Mercedes-Benz EQV.

Forhitun og -kæling

Mercedes-Benz EQV, raddstýring

Raddstýring

Mercedes-Benz EQV, snertistjórnun

Snertistjórnun

  Mercedes-Benz EQV Leiðsögn

  Leiðsögn

  Mercedes-Benz EQV Útvarp

  Útvarp

  Mercedes-Benz EQV Tónlist

  Tónlist

  Fjölbreytni


  Þægilegt rými fyrir allt að átta manns.

  2 sætaraðir – ótal möguleikar.

  Fjölbreytni


  Þægilegt rými fyrir allt að átta manns.

  2 sætaraðir – ótal möguleikar.

  Myndin sýnir sætauppsetningu Mercedes-Benz EQV.
  Myndin sýnir sætauppsetningu Mercedes-Benz EQV.
  Myndin sýnir sætauppsetningu Mercedes-Benz EQV.
  Myndin sýnir sætauppsetningu Mercedes-Benz EQV.

  Þægindabúnaður


  Tilkomumikill. Sjálfbær.

  Þægindabúnaður


  Tilkomumikill. Sjálfbær.

  Panorama-þaklúga

  Mercedes-Benz EQV: Panorama-þaklúga

  Panorama-þaklúga

  Vönduð Panorama-þaklúgan er með stóra glerfleti sem hleypa miklu ljósi inn í innanrýmið og skapa bjart og þægilegt andrúmsloft í bílnum. Einnig er hægt að opna þaklúguna að framan rafknúið til þess að hleypa fersku lofti inn.

  Burmester® Surround-hljóðkerfi

  Mercedes-Benz EQV: Burmester Surround-hljóðkerfi

  Burmester® Surround-hljóðkerfi

  Fullkomlega samstillt magnara- og hátalarakerfi Burmester® Surround-hljóðkerfisins sér fyrir framúrskarandi hljómburði í bílnum. Hátalararnir fimmtán og bassaboxið skila í sameiningu 640 W. Fjölrása hljómtæknin sér til þess að hljómgæðin séu hrífandi í hverju sæti.

  Borðpakki

  Mercedes-Benz EQV: Borðpakki

  Borðpakki

  Borðpakkanum fylgja ýmsir aukahlutir sem gera vistina aftur í enn notalegri. Á felliborðinu sem má færa til er hægt að fá sér snarl, vinna eða spila. Glasahöldur á veggjum eru öruggur staður fyrir drykkina. Netin aftan á sæti bílstjóra og farþega frammi í sem og einstaklingssætum aftur í eru einnig hentug til að geyma hluti. Auk þess er hægt að tengja og hlaða tæki með 12 V innstungunni.

  Legubekkspakki

  Mercedes-Benz EQV: Legubekkspakki

  Legubekkspakki

  Með legubekkspakkanum er þriggja manna sætisbekknum í 2. röðinni að aftan breytt í þægilegan legubekk í einu vetfangi – til dæmis fyrir stutta hvíld eða næturgistingu á leiðinni. Með tilheyrandi rúmframlengingu fæst leguflötur upp á u.þ.b. 1,93 m x 1,35 m. Dökkt gler kemur í veg fyrir að það sjáist inn í rýmið.

  Miðstokkur með innbyggðu kælihólfi

  Mercedes-Benz EQV: Miðstokkur með innbyggðu kælihólfi

  Miðstokkur með innbyggðu kælihólfi

  Miðstokkur með innbyggðu kælihólfi undirstrikar íburðarmikið yfirbragðið. Tveir glasahaldarar með hitastillingu koma sér vel fyrir ökumann og farþega. Frammi í dekrar auk þess bólstruð armhvíla við mann. Undir henni er að finna margmiðlunarbox með tveimur USB-tengjum og SD-kortarauf, stórt geymsluhólf sem og 3,2 lítra kælihólf sem rúmar tvær 0,5 lítra flöskur. Aftur í standa til boða 230 V og 12 V innstunga sem og geymsluhólf með stemningslýsingu.

  Stemningslýsing í stjórnrými

  Mercedes-Benz EQV: Stemningslýsing í stjórnrými

  Stemningslýsing í stjórnrými

  Stemningslýsingin í stjórnrýminu býður ökumann og framsætisfarþega velkomna með þægilegu ljósi. Þrír mismunandi litatónar („neutral“, „solar“ og „polar“) skapa stílhreint og þægilegt andrúmsloft eftir óskum. Auk þess er hægt að stilla birtustigið í fimm þrepum. Í myrkri dregur lágstemmd lýsingin úr áhrifum birtumunar og auðveldar augunum þannig að líta af innanrýminu og yfir á götuna.

  EASY-PACK-afturhleri

  Mercedes-Benz EQV: EASY-PACK-afturhleri

  EASY-PACK-afturhleri

  Hægt er að opna og loka EASY-PACK-afturhleranum rafknúið sem auðveldar að hlaða í og úr farangursrýminu. Skottið er opnað á mjög þægilegan hátt með hnappi á bíllyklinum eða með handfanginu á afturhleranum. Til að draga úr hættu á skemmdum greinir EASY-PACK-afturhlerinn fyrirstöður sjálfkrafa. Þegar afturhlerinn er að opnast er hægt að láta hann nema staðar í hvaða stöðu sem er. Sjálfvirka lokunin er virkjuð með hnappi á bíllyklinum eða með handfanginu á afturhleranum. Lokunin stöðvast sjálfkrafa þegar farmur lendir á milli.

  AIRMATIC

  Myndin sýnir AIRMATIC-loftfjöðrunina.

  AIRMATIC

  Hvort sem er á hraðbraut eða torfærum vegarslóðum: Loftfjöðrunin AIRMATIC lagar fjöðrun bílsins að undirlaginu hverju sinni. Fjöðrunin er stillt sjálfkrafa á hverju hjóli fyrir sig – allt eftir akstursskilyrðum og ástandi vegar hverju sinni. Þannig sér loftfjöðrunin fyrir framúrskarandi þægindum í akstri við allar aðstæður. Auk þess er hægt að velja á milli fjögurra aksturskerfa: E+, E, C og S. Hæð bílsins er stjórnað samkvæmt akstursaðstæðum og völdu aksturskerfi. Með auknum hraða lækkar hæð bílsins nokkuð. Það eykur stöðugleika í akstri og getur leitt til minni orkunotkunar þar sem loftmótstaðan minnkar.