Hönnun.

Hugsað fyrir öllu. Hrífur þig með sér.

Hönnun


Glæsilegt útlit.

Fáguð hönnun með einkennandi EQ-atriðum.

Strax við fyrstu sýn blasir við að EQV er lýsandi dæmi um hönnunarstefnu Mercedes-Benz.

Hönnun


Glæsilegt útlit.

Fáguð hönnun með einkennandi EQ-atriðum.

Strax við fyrstu sýn blasir við að EQV er lýsandi dæmi um hönnunarstefnu Mercedes-Benz.

Svipsterk hönnun ytra byrðis.

Ytra byrði EQV
Ytra byrði EQV
Ytra byrði EQV
Ytra byrði EQV
Ytra byrði EQV

Svipsterk hönnun ytra byrðis.

Hönnunaratriði sem voru sérstaklega þróuð fyrir EQ-fjölskylduna – eins og Black-Panel-grillið – gefa bílnum spennandi og framsækið yfirbragð. Hægt er að sérsníða hönnunina enn frekar: til dæmis með AVANTGARDE Line-útbúnaðarpakkanum, hönnunarpakkanum fyrir ytra byrði EQV og glæsilegum álfelgum.

Sælustaður.

Innanrými EQV
Innanrými EQV
Innanrými EQV
Innanrými EQV
Innanrými EQV

Sælustaður.

Nútímalegt innanrýmið með sínum einstaka EQ-stíl er fremst í flokki fjölnota bíla hvað varðar þægindi og gæði. Sem dæmi má nefna nýja MBUX-margmiðlunarskjáinn með vönduðu gleryfirborði, fallega hönnun lofttúðanna og ríkulegt skrautið. Þú getur gert EQV-bílinn enn fágaðri og sportlegri með valfrjálsa AVANTGARDE Line-útbúnaðarpakkanum og valfrjálsa hönnunarpakkanum fyrir innanrými EQV. Þá prýða innanrýmið einkennandi EQ-skraut, rósargylltar áherslur og sérstakt áklæði.

Eftir þínu höfði


Einstaklega fjölbreytt.

Uppgötvaðu fjölbreytt úrval lakks, felga, áklæða og skrauts fyrir Mercedes-Benz EQV.

Eftir þínu höfði


Einstaklega fjölbreytt.

Uppgötvaðu fjölbreytt úrval lakks, felga, áklæða og skrauts fyrir Mercedes-Benz EQV.

  • Lakk

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „jupiter red“ lakki.

    Jupiter red

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „steel blue“ lakki.

    Steel blue

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „pebble grey“ lakki.

    Pebble grey

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „arctic white“ lakki.

    Arctic white

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „cavansite blue metallic“ lakki.

    Cavansite blue metallic (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „dark graphite grey metallic“ lakki.

    Dark graphite grey metallic (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „hyacinth red metallic“ lakki.

    Hyacinth red metallic (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „rock crystal white metallic“ lakki.

    Rock crystal white metallic (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „obsidian black metallic“ lakki.

    Obsidian black metallic (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „brilliant silver metallic“ lakki.

    Brilliant silver metallic (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með „selenite grey metallic“ lakki.

    Selenite grey metallic (aukabúnaður)

  • Felgur

    45,7 cm (18 tommu) álfelgur með fimm örmum

    45,7 cm (18 tommu) álfelgur með fimm örmum (aukabúnaður)

    43,2 cm (17 tommu) álfelgur með fimm tvöföldum örmum

    43,2 cm (17 tommu) álfelgur með fimm tvöföldum örmum (aukabúnaður)

    45,7 cm (18 tommu) álfelgur með fimm örmum

    45,7 cm (18 tommu) álfelgur með fimm örmum (aukabúnaður)

    45,7 cm (18 tommu) álfelgur með fimm tvöföldum örmum

    45,7 cm (18 tommu) álfelgur með fimm tvöföldum örmum (aukabúnaður)

    43,2 cm (17 tommu) álfelgur með 20 örmum, lakkaðar í „vanadium silver“

    43,2 cm (17 tommu) álfelgur með 20 örmum, lakkaðar í „vanadium silver“

  • Áklæði

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með svörtu Santos-tauáklæði í innanrými.

    Svart Santos-tauáklæði

    Myndin sýnir áklæði úr svörtu Lugano-leðri með rósargylltum skrautsaumum í innanrými Mercedes-Benz EQV.

    Svart Lugano-leður með rósargylltum skrautsaumum[3]

  • Skraut

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með svörtu skrauti með flyglalakksáferð í innanrými.

    Skraut með flyglalakksáferð, svart

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með skrauti með tveggja ráka útliti í innanrými.

    Skraut með tveggja ráka útliti (aukabúnaður)

    Hér sést Mercedes-Benz EQV með EQV-skrauti í innanrými.

    EQV-skraut úr burstuðu áli, dökkt (aukabúnaður)[4]

[1] Aðeins í boði með hönnunarpakka fyrir ytra byrði EQV.
[2] Aðeins í boði með hönnunarpakka fyrir innanrými EQV án AVANTGARDE Line-hönnunarpakkans.
[3] Aðeins í boði með hönnunarpakka fyrir innanrými EQV með AVANTGARDE Line-hönnunarpakkanum.
[4] Aðeins í boði með hönnunarpakka fyrir innanrými EQV.
[5] Aðeins í boði með AVANTGARDE Line-hönnunarpakkanum fyrir EQV.

EQV 300 EQV 300 með AVANTGARDE Line-útbúnaðarpakkanum EQV 300 með EQV-hönnunarpakka fyrir ytra byrði + innanrými með AVANTGARDE Line
     
Hápunktar ytra byrðis Hápunktar ytra byrðis Hápunktar ytra byrðis
     
Spegluð halógen-aðalljós með dagljósum LED Intelligent Light System LED Intelligent Light System, svart
43,2 cm (17") álfelgur með 20 örmum 43,2 cm (17") álfelgur með 20 örmum 43,2 cm (17") álfelgur með fimm tvöföldum örmum
Rennihurð hægra megin Önnur rennihurð vinstra megin Önnur rennihurð vinstra megin
EQV-hönnun framhliðar með Black-Panel-grilli EQV-hönnun framhliðar með Black-Panel-grilli EQV-hönnun framhliðar með krómuðum og háglansandi svörtum atriðum
  Gluggalisti og krómskraut að aftan Gluggalisti og krómskraut að aftan
  Afturrúða sem hægt er að opna eina og sér Afturrúða sem hægt er að opna eina og sér
    Litað svart gler aftur í
    Svartlakkaðir hliðarspeglar
    AMG-vindskeið á afturhlera
    Aftursvunta með hleðslukantshlíf úr krómi
     
     
Hápunktar innanrýmis Hápunktar innanrýmis Hápunktar innanrýmis
     
Mercedes-Benz User Experience (MBUX) með 26 cm (10,25") snertiskjá Mercedes-Benz User Experience (MBUX) með 26 cm (10,25") snertiskjá
Mercedes-Benz User Experience (MBUX) með 26 cm (10,25") snertiskjá
Þægindasæti úr svörtu Santos-tauefni
Þægindasæti klædd svörtu Lugano-leðri Þægindasæti klædd svörtu Lugano-leðri með rósargylltum skrautsaumum
Skraut með flyglalakksáferð
Skraut með tveggja ráka útliti Skraut úr dökku, burstuðu áli
Sætishitun frammi í fyrir ökumann og farþega Sætishitun frammi í fyrir ökumann og farþega Sætishitun frammi í fyrir ökumann og farþega
Hálfsjálfvirka loftkælingin TEMPMATIC Hálfsjálfvirka loftkælingin TEMPMATIC Hálfsjálfvirka loftkælingin TEMPMATIC
  Stemningslýsing Stemningslýsing
    Mælaborð klætt bláu leðri með rósargylltum skrautsaumum
    Lofttúður og umgjörð stjórntækja með rósargylltum áherslulit
    Svört þakklæðning
    Sportfetlar