Nýr G-Class.

Sterkari en tíminn.

Hápunktar ökutækis


Fyrir langa löngu þróuðu verkfræðingar í Graz nýja gerð af DNA.

Jeppa DNA – goðsagnarkennt, sterklegt og nánast ósigrandi. Þeir hönnuðu íhluti sem hafa haldið virkni sinni óbreyttri til dagsins í dag. Íhlutir sem í margar kynslóðir hafa myndað sinn eigin sérstaka karakter.

Hápunktar ökutækis


Fyrir langa löngu þróuðu verkfræðingar í Graz nýja gerð af DNA.

Jeppa DNA – goðsagnarkennt, sterklegt og nánast ósigrandi. Þeir hönnuðu íhluti sem hafa haldið virkni sinni óbreyttri til dagsins í dag. Íhlutir sem í margar kynslóðir hafa myndað sinn eigin sérstaka karakter.

Myndin sýnir hinn nýja Mercedes-Benz G-Class á götunni.
Spila aftur

Torfærugeta


Hærra verður ekki komist.

Torfærugeta


Hærra verður ekki komist.

  • Vaðdýpt

    Myndin sýnir ytra byrði hins nýja Mercedes-Benz G-Class.
    Spila aftur

    Hámarks vaðdýpt 70 cm

  • Hliðarhalli

    Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz G-Class að framan.
    Spila aftur

    Akstursstöðugleiki upp í allt að 70% hliðarhalla

  • Klifurgeta

    Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz G-Class frá hlið.
    Spila aftur

    Klifurgeta upp í allt að 100%

  • Fríhorn

    Myndin sýnir ytra byrði hins nýja Mercedes-Benz G-Class að ofan.
    Spila aftur

    Fríhorn: 25,7°

  • Aðfallshorn

    Myndin sýnir hinn nýja Mercedes-Benz G-Class frá hlið.
    Spila aftur

    Aðfallshorn: 30,9°

    Fráfallshorn: 29,9°

  • Veghæð

    Myndin sýnir hinn nýja Mercedes-Benz G-Class að framan.
    Spila aftur

    Veghæð upp í allt að 24,1 cm

Myndin sýnir driflæsingarrofann í Mercedes-Benz G-Class.

100% læsing mismunadrifs

Myndin sýnir stigagrind Mercedes-Benz G-Class.

Stigagrind

Myndin sýnir Low Range rofa Mercedes-Benz G-Class.

Low Range

Hönnun ökutækis


Bætt en ekki breytt.

Hönnun ökutækis


Bætt en ekki breytt.

Myndin sýnir hinn nýja Mercedes-Benz G-Class frá hlið.
  • Ytra byrði

    Ytra byrði – Goðsagnakennd hönnun.

    Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz G-Class að aftan.
    Myndin sýnir ytra byrði hins nýja Mercedes-Benz G-Class frá sjónarhorni að framan.
    Myndin sýnir hönnun ytra byrðis hins nýja Mercedes-Benz G-Class sem keyrir á veginum.

    Ytra byrði – Goðsagnakennd hönnun.

    Fyrir um það bil 40 árum varð hið einstaka G-Class DNA til. Það eru táknrænir þættir sem gefa honum einstakt útlit nú sem forðum.

    Hagnýt og sterkleg framhlið hans hefur haft sama karakterinn í áratugi. Hrein línulögun og stórir flatir fletir ákvarða vangasvipinn. Einkennandi eru tveir stórir gluggar aftur í og vel sýnilegt varahjólið á skotthurðinni. Hin áberandi hjólbogaklæðning og mikið hjólhaf tryggja ráðandi útlit.

  • Innanrými

    Innanrými – Endalausar víddir.

    Myndin sýnir innanrýmið í framhluta Mercedes-Benz G-Class.
    Myndin sýnir stjórnrými hins nýja Mercedes-Benz G-Class.
    Myndin sýnir framhluta innanrýmis nýja Mercedes-Benz G-Class frá hlið.

    Innanrými – Endalausar víddir.

    Algjörlega endurhannað innanrými hefur náð nýju stigi: því hæsta. Hönnunin skilur engan eftir í vafa um að nýr G-Class er sjálfsöruggur, skarpur og táknrænn. Hið rausnarlega og rúmgóða innanrými er fyrirmynd göfuglyndis og þæginda fyrir alla farþega G-Class.

Aksturseiginleikar


Onroad-Performance.

Sá sem á enga náttúrlega óvini á torfærum vegum vill einnig gefa tóninn á greiðfærum vegi. Hinn nýi G-Class heillar með hönnun ása með nákvæmri hjólastjórnun og hnitmiðaðri stýringu og verður því frammistaðan á vegi tilfinnanlega betri.

Aksturseiginleikar


Hefur yfirburði. Líka á götunni.

Sá sem á enga náttúrlega óvini á torfærum vegum vill einnig gefa tóninn á greiðfærum vegi. Hinn nýi G-Class heillar með hönnun ása með nákvæmri hjólastjórnun og hnitmiðaðri stýringu og verður því frammistaðan á vegi tilfinnanlega betri.

Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz G-Class frá hliðlægu sjónarhorni á vegi.

Drottnar yfir öllu.

Drottnar yfir öllu.

Hver sá sem heldur að G-Class sé einungis í essinu sínu í torfærum hefur algjörlega rangt fyrir sér. Jafnvel á veginum verður það ljóst eins og skot að þessi torfærujeppi gerir engar málamiðlanir. Á ferðinni komast kraftur og þægindi á algjörlega á nýtt stig og færa akstursgleði á svið sem G-Class ökumenn eru löngu orðnir vanir í torfærum.

G-Class sameinar andstæður. Hér mætast lúxus og ævintýri en harka og vernd sameinast. Í innanrýminu lyfta hágæða efni og kröfuharður íburður andrúmsloftinu á sérstakt stig og veita manni tilfinningu algjörs öryggis. Hið nýja COMAND Online aðstoðar ökumanninn með auka aðgerðum sem létta undir í hverri ferð. Stemningslýsingin baðar innanrýmið eftir óskum með úrvali 64 ljósastemninga, og hið valkvæða Burmester® Surround-Soundsystem dekrar við farþegana með magnaðri hlustunarupplifun í allra hæsta gæðaflokki.

Auk þess býr ökutækið yfir áberandi meira rými fyrir alla farþega. Nýhönnuð sæti með áklæði úr hinu fínasta Nappa-leðri veita öryggistilfinningu og hinar valkvæðu nuddstillingar tryggja slökun bæði í stórborginni og langt frá siðmenningunni.

Myndin sýnir hinn nýja 9G-TRONIC gírkassa Mercedes-Benz G-Class.

9G-TRONIC

Myndin sýnir hinn nýja AGILITY CONTROL undirvagn Mercedes-Benz G-Class.

Undirvagn með aðlögunardempun

Þægileg eða sportleg akstursupplifun eftir óskum.

Myndin sýnir hina nýju ásahönnun Mercedes-Benz G-Class.

Ásahönnun

Sjálfstæð fjöðrun

Sjálfstæð fjöðrun að framan veitir nákvæmari hjólastjórnun og bætir vegaframmistöðuna.

AGILITY CONTROL undirvagn

Rafrænt gripkerfi 4ETS

Kemur í veg fyrir spól, bætir hröðun.

Árekstrarvörn

Meiri þægindi og öryggi í tengslum við hemlun.

Myndin sýnir DYNAMIC SELECT stjórnborð hins nýja Mercedes-Benz G-Class.

DYNAMIC SELECT

Þægindi og margmiðlunartækni


Í innanrými G-Class mætast lúxus og ævintýri.

Þægindi og margmiðlunartækni


Í innanrými G-Class mætast lúxus og ævintýri.

Myndin sýnir stjórnrými hins nýja Mercedes-Benz G-Class.

Virkur Multicontour-sætapakki

Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz G-Class frá hlið.

Stemningslýsing með 64 litum

Myndin sýnir sjálfvirka hita- og loftkælingarkerfið THERMOTRONIC í Mercedes-Benz G-Class.

Sjálfvirka hita- og loftkælingarkerfið THERMOTRONIC

Myndin sýnir stjórnbúnaðinn ökumannsmegin í Mercedes-Benz G-Class.

Sætishitun fyrir ökumann og farþega

Myndin sýnir stjórnbúnaðinn í aftursæti hins nýja Mercedes-Benz G-Class.

Sætahitun í aftursæti

Myndin sýnir aftursætisbök Mercedes-Benz G-Class frá sjónarhorni aftan frá.

Niðurfellanleg aftursætisbök

Myndin sýnir stjórnbúnaðinn ökumannsmegin í Mercedes-Benz G-Class.

Rafstillanleg framsæti

Burmester® Surround-hljóðkerfi

Áhrifamikill hljómur í öllum sætum.

Myndin sýnir COMAND Online í hinum nýja Mercedes-Benz G-Class.

COMAND Online

Samþætting við snjallsíma

Fyrir hugvitssamlega notkun snjallsíma.

Widescreen mælaborð

Merkjanlega betur upplýst.

Á myndinni má sjá snertiflötinn með stjórnborði í hinum nýja Mercedes-Benz G-Class.

Snertiflötur með stjórnborði

Mercedes-AMG


AMG.

Hreinræktuð hrifning.

Afköst í akstri. Alvöru akstursgeta þökk sé dæmigerðu AMG DNA. Mercedes-AMG þróar ekki aðeins sportbíla heldur fylgir með Mercedes-AMG loforð. Loforð um að vera alltaf skrefinu á undan við að nýta tæknilega möguleika á hátt sem enginn leikur eftir. Svo til verði óviðjafnanlegir bílar fyrir óviðjafnanlega einstaklinga. Velkomin í veröld Mercedes-AMG.

Mercedes-AMG


AMG.

Hreinræktuð hrifning.

Afköst í akstri. Alvöru akstursgeta þökk sé dæmigerðu AMG DNA. Mercedes-AMG þróar ekki aðeins sportbíla heldur fylgir með Mercedes-AMG loforð. Loforð um að vera alltaf skrefinu á undan við að nýta tæknilega möguleika á hátt sem enginn leikur eftir. Svo til verði óviðjafnanlegir bílar fyrir óviðjafnanlega einstaklinga. Velkomin í veröld Mercedes-AMG.

Edition 1


Uppgötvaðu Edition 1 hins nýja Mercedes-AMG G 63.

Edition 1


Uppgötvaðu Edition 1 hins nýja Mercedes-AMG G 63.

Myndin sýnir die Mercedes-Benz G-Class með Edition 1 að framan.
Myndin sýnir aftursvuntu Mercedes-AMG G 63 með Edition 1.
Myndin sýnir innanrými hins nýja Mercedes-AMG G 63 með Edition 1.

Stærri en nokkur gat vænst.

Stærri en nokkur gat vænst.

Edition 1 hins nýja Mercedes-AMG G 63 kemur af fullum krafti. Hinn fjölbreytti útbúnaður er samstilltur af fagmennsku og tengir sportleika frá Mercedes-AMG við kunnuglega sérstöðu á mjög persónulegan hátt. Það passar vel fyrir áberandi og tjáningarríkan stíl ökutækisins.

Heritage


Sumir hlutir breytast aldrei.

Fyrir um það bil 40 árum varð hið einstaka G-Class DNA til. Táknrænir þættir með ákveðið hlutverk nú sem áður og gefa G-Class sitt einstaka útlit.

Heritage


Sumir hlutir breytast aldrei.

Fyrir um það bil 40 árum varð hið einstaka G-Class DNA til. Táknrænir þættir með ákveðið hlutverk nú sem áður og gefa G-Class sitt einstaka útlit.

Myndin sýnir Mercedes-Benz G-Class að framan.
Spila aftur

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

 

Í átt að slysalausum akstri.

 

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

 

Í átt að slysalausum akstri.

 

Akreinavari

Akstursstoðkerfi sem stuðlar að því að koma í veg fyrir að ökumaðurinn fari óviljandi yfir á aðra akrein.

Kerfið getur greint þegar ökumaðurinn fer óviljandi út af akrein, varað ökumanninn við með áþreifanlegum titringi í stýri og stuðlað að því að koma ökutækinu aftur inn á akreinina með einhliða inngripi í hemla. Virki akreinavarinn er starfhæfur á hraðasviðinu 60 til 200 km/klst.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Bílastæðapakkinn með 360° myndavél og virku bílastæðisaðstoðinni auðveldar þér bæði að leita að lausu bílastæði og aðstoðar við að leggja í og fara úr stæði, bæði langsum og þversum á götunni.

Þegar sett er í bakkgír kveikir 360° myndavélin sjálfkrafa á sér. Hún sýnir ökumanninum umhverfið í kringum ökutækið á skjá margmiðlunarkerfisins og sýnir einnig upplýsingar PARKTRONIC bílastæðisaðstoðarinnar á útlínum ökutækisins. Hún er virk á hraða upp í ca. 10 km/klst.

MULTIBEAM LED

MULTIBEAM LED aðalljósin gera stöðuga notkun háu ljósanna mögulega án þess að blinda aðra vegfarendur. LED-ljós sem má stjórna hverju fyrir sig hlífa öðrum ökutækjum við geisla sínum með nákvæmum hætti og lýsa upp umhverfið, svo birtan verður næstum eins og að degi til.

Með 84 LED-perum, sem stýra má hverri fyrir sig, er ávallt hægt að kveikja á ljósinu nákvæmlega þar sem þörf er á því. Alls fjórar stjórneiningar reikna út bestu lýsinguna 100 sinnum á sekúndu og nota til þess upplýsingar frá myndavél sem staðsett er aftan við framrúðuna.

 

ATTENTION ASSIST

Einkum á langferðum og við akstur að næturlagi getur þetta kerfi aukið akstursöryggi til muna.

ATTENTION ASSIST greinir dæmigerð einkenni þreytu og mikils athyglisskorts út frá aksturslagi og gefur sjónræna og hljóðræna viðvörun þegar hætta er á að ökumaður dotti undir stýri.

Myndir


Hrífandi mótíf og áhrif af hinum nýja G-Class.

Myndir


Hrífandi mótíf og áhrif af hinum nýja G-Class.

Myndin sýnir hönnun ytra byrðis hins nýja Mercedes-Benz G-Class frá hlið.
Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz G-Class frá hliðlægu sjónarhorni.
Myndin sýnir Mercedes-Benz G-Class frá hliðlægu sjónarhorni.
Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz G-Class frá hlið.
Myndin sýnir ytra byrði hins nýja Mercedes-Benz G-Class frá hlið.