Hönnun.

GLS er hannaður fyrir hámarksþægindi.

Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

Kynntu þér hápunkta GLS af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLS SUV

Langar þig til að kynnast GLS betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Ytra byrði


Verðmætií góðum stíl.

Það var sannarlega krefjandi verkefni að hanna stóran jeppa á eins fágaðan og
stílhreinan hátt og GLS.

Ytra byrði


Verðmætií góðum stíl.

Það var sannarlega krefjandi verkefni að hanna stóran jeppa á eins fágaðan og
stílhreinan hátt og GLS.

Myndin sýnir afturhluta nýja Mercedes-Benz GLS SUV frá hlið.

Kraftmeiri AMG Line

Myndin sýnir framhlið nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

MULTIBEAM LED-aðalljós

Myndin sýnir felgu á nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

Allt að 23 tommu felgur

Myndin sýnir þaklúgu á nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

Þaklúga

Innanrými


Stór SUV-bíll alveg niður í minnstu smáatriði.

Sígildir SUV-hönnunarþættir vísa til torfærueiginleika nýja GLS og skapa þannig spennandi andstæðu við alstafrænan breiðskjáinn. Þar má meðal annars nefna stórt gljúpt viðarskraut, kantaðar lofttúður og áberandi handföng í miðstokknum. Framsætin eru auk þess með dæmigert, mynstrað SUV-áklæði sem undirstrikar torfærueiginleikana enn frekar.

Innanrými


Stór SUV-bíll alveg niður í minnstu smáatriði.

Sígildir SUV-hönnunarþættir vísa til torfærueiginleika nýja GLS og skapa þannig spennandi andstæðu við alstafrænan breiðskjáinn. Þar má meðal annars nefna stórt gljúpt viðarskraut, kantaðar lofttúður og áberandi handföng í miðstokknum. Framsætin eru auk þess með dæmigert, mynstrað SUV-áklæði sem undirstrikar torfærueiginleikana enn frekar.

Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

SUV-hönnunarþættir

Myndin sýnir stjórnrými með stýri í nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

Nútímalegt Widescreen-stjórnrými

Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

Stórbrotið rýmishugtak

Útbúnaðarlínur


Standast allan samanburð: Útbúnaðarlínur nýja GLS.

Útbúnaðarlínur


Standast allan samanburð: Útbúnaðarlínur nýja GLS.

  AMG Line

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLS SUV með AMG Line.

  Svipsterk útfærslan með AMG Line gefur bílnum kraftmikið yfirbragð. Og greinir hann skýrt frá grunnútfærslunni. Þannig gefur þú skýra yfirlýsingu um kraftmikla hönnun.

  Frá X.XXX,XX €

  EXCLUSIVE-innanrými

  Myndin sýnir EXCLUSIVE-innanrými hins nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

  Með EXCLUSIVE-innanrýminu sýnir þú hvað skiptir þig máli: Framúrskarandi glæsileiki og fyrsta flokks gæði hvert sem litið er. Íburðarmiklar áherslur og fágað yfirbragð innanrýmisins munu veita þér ómælda ánægju á degi hverjum og gefa vandaðan smekk þinn skýrt til kynna.

  Frá X.XXX,XX €

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLS SUV með staðalbúnaði.

  Stæðilegur og með sterka nærveru: Ytra byrðið tengir saman dæmigerð SUV-einkenni og hönnun sem er í senn nútímaleg og kraftmikil. Fyrsta flokks efni, ríflegt rými og snjöll smáatriði leggja grunninn að íburðarmiklu yfirbragði og einstökum akstursþægindum í allt að sjö sætum.

  Án þess að það kosti aukalega.

  Myndin sýnir ytra byrði staðalútfærslu nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir innanrými staðalútfærslu nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir ytra byrði útbúnaðarlínunnar AMG Line í nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir innanrými útbúnaðarlínunnar EXCLUSIVE í nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir ytra byrði staðalútfærslu nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir innanrými staðalútfærslu nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir ytra byrði útbúnaðarlínunnar AMG Line í nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  Myndin sýnir innanrými útbúnaðarlínunnar EXCLUSIVE í nýja Mercedes-Benz GLS SUV.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja GLS.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • EXCLUSIVE

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja GLS.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • EXCLUSIVE

  Smelltu á og dragðu

  Veldu einfaldlega tvær útbúnaðarlínur og berðu þær saman á þægilegan hátt með sleðanum.

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • EXCLUSIVE
  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • EXCLUSIVE

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar nýja GLS, settir saman fullkomlega fyrir þig.

  Við bjóðum upp á sérstaka útbúnaðarpakka fyrir nýja GLS. Þitt er valið.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar nýja GLS, settir saman fullkomlega fyrir þig.

  Við bjóðum upp á sérstaka útbúnaðarpakka fyrir nýja GLS. Þitt er valið.

  Myndin sýnir hliðarspegil á nýja Mercedes-Benz GLS.

  Speglapakki

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLS SUV með næturpakka.

  Næturpakki

  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

  Exclusive-skrautpakki

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu GLS eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu GLS eftir þínu höfði.

   MULTIBEAM LED

   Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós á nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

   Fyrir fullkomið skyggni: MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig. Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Þegar vegurinn er auður auka ULTRA RANGE-háljósin drægið um 150 metra. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið einnig upp eins og best verður á kosið.

   Frá X.XXX,XX €

   Mælaborð og neðri gluggabrúnir hurða úr Nappa-leðri

   Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

   Mælaborðið og neðri gluggabrúnir eru með klæðningu úr vönduðu Nappa-leðri sem gefur innanrými Mercedes-Benz-bílsins enn glæsilegri svip. Skrautsaumar leggja einnig frekari áherslur.

   Frá X.XXX,XX €

   Aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu

   Myndin sýnir stýrið í nýja Mercedes-Benz GLS SUV.

   Í sportlega aðgerðastýrinu í viðar- og leðurútfærslu fara saman fyrsta flokks efni og framsæknir notkunareiginleikar. Með þægilegum snertihnöppum er hægt að stjórna eiginleikum á borð við leiðsögn, síma, hraða og afþreyingu á einfaldan hátt. Þannig hefur þú góða stjórn á öllu, án þess að þurfa að taka hendurnar af stýrinu.

   Frá X.XXX,XX €