Þægindi.

Mikið rými fyrir vellíðan.

Þægindi


Sestu inn og láttu þér líða vel.

Stöðug þægindi í akstri.

Þægindi


Sestu inn og láttu þér líða vel.

Stöðug þægindi í akstri.

V-Class býður upp á dæmigerð Mercedes-Benz-þægindi í hæsta gæðaflokki: allt frá ríflegri stærð innanrýmisins og framúrskarandi efnisvali og frágangi til aðgengilegs notendaviðmótsins og stemningslýsingarinnar. Allt er gert til þess að láta fara eins vel um þig í V-Class og kostur er. Þannig er til dæmis hægt að stjórna mörgum aðgerðum upplýsinga- og afþreyingarkerfisins MBUX á þægilegan hátt með raddstýringu. Ef þess er óskað er hægt að laga þægindin, sem eru ekki af verri endanum í staðalútgáfunni, enn betur að þörfum og óskum hvers og eins með sérvöldum búnaði.

Mercedes-Benz User Experience


Byltingarkennt upplýsinga- og afþreyingarkerfi: MBUX.

Mercedes-Benz User Experience


Byltingarkennt upplýsinga- og afþreyingarkerfi: MBUX.

Mercedes-Benz User Experience (MBUX)

Myndin sýnir innanrými V-Class með stemningslýsingu.
Mercedes-Benz V-Class, MBUX
Mercedes-Benz V-Class, MBUX
Mercedes-Benz V-Class, MBUX

Mercedes-Benz User Experience (MBUX)

Með MBUX bjóðum við upp á margmiðlunarkerfi sem staðalbúnað sem lætur nánast engar óskir óuppfylltar. Þetta einingaskipta upplýsinga- og afþreyingarkerfi er einfalt og þægilegt í notkun, hægt er að sérsníða það fyrir allt að átta notendur og bæta við það eftir þörfum: með öllu frá tengingu fyrir snjallsíma, snjallri raddstýringu og Mercedes-Benz-leiðsögn til umferðarmerkjagreiningar.

Þægindabúnaður


Allt sem hjarta þitt girnist.

Aksturinn verður enn betri með aukabúnaði. V-Class er fáanlegur með aukabúnaði sem eykur þægindi, öryggi og fjölhæfni bílsins eftir þörfum þínum og óskum hverju sinni.

Þægindabúnaður


Allt sem hjarta þitt girnist.

Aksturinn verður enn betri með aukabúnaði. V-Class er fáanlegur með aukabúnaði sem eykur þægindi, öryggi og fjölhæfni bílsins eftir þörfum þínum og óskum hverju sinni.

Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class með MBUX.

MBUX

Mercedes-Benz V-Class, Panorama-þaklúga

Panorama-þaklúga

Mercedes-Benz V-Class, Burmester® Surround-hljóðkerfi

Burmester® Surround-hljóðkerfi

Mercedes-Benz V-Class, lúxussæti afturí

Lúxussæti aftur í

Mercedes-Benz V-Class, borðpakki

Borðpakki

Mercedes-Benz V-Class, legubekkspakki

Legubekkspakki

Mercedes-Benz V-Class, miðstokkur með innbyggðu kælihólfi

Miðstokkur með innbyggðu kælihólfi

Mercedes-Benz V-Class, stemningslýsing í stjórnrými

Stemningslýsing í stjórnrými

Mercedes-Benz V-Class, EASY-PACK-afturhleri

EASY-PACK-afturhleri

Fjölbreytni


Frjálst sætaval.

6-, 7- eða 8-sæta – V-Class er mjög fjölbreyttur.

Fjölbreytni


Frjálst sætaval.

6-, 7- eða 8-sæta – V-Class er mjög fjölbreyttur.

Sætaútfærsla í Mercedes-Benz V-Class

Sætaútfærsla í Mercedes-Benz V-Class
Sætaútfærsla í Mercedes-Benz V-Class
Sætaútfærsla í Mercedes-Benz V-Class

V-Class vex með verkefnunum: Í aftursætaröðunum er hægt að velja saman stök sæti og tveggja og þriggja manna sætisbekki í fjölbreytilegum útfærslum. Í staðalútgáfu eru fjögur þægileg, stök sæti aftur í. Jafnvel í stystu útfærslu bílsins er hægt að koma fyrir tveimur þriggja manna sætisbekkjum sem gera V-Class að átta sæta bíl. Ef sjö sæti nægja er hægt að útfæra 1. aftursætaröðina með einum tveggja manna sætisbekk eða með tveimur stökum sætum. Hagnýt atriði á borð við sætisbrautarkerfið, sem gerir kleift að færa bekki og sæti fram og aftur, eða möguleikinn á að snúa framsæti aftur í átt að farþegum uppfylla jafnvel ýtrustu kröfur um þægindi.