Hönnun.

Glæsilegt útlit.

Hönnun ytra byrðis


Glæsilegt útlit.

V-Class heillar með nútímalegri hönnun og einstaklega vönduðu yfirbragði – jafnt að innan sem utan. Svipsterkar línurnar, vandað efnisvalið og glæsilegt notendaviðmótið gera hann einstaklega eigulegan.

Hönnun ytra byrðis


Glæsilegt útlit.

V-Class heillar með nútímalegri hönnun og einstaklega vönduðu yfirbragði – jafnt að innan sem utan. Svipsterkar línurnar, vandað efnisvalið og glæsilegt notendaviðmótið gera hann einstaklega eigulegan.

Svipsterk hönnun ytra byrðis.

ext front
ext-profile
ext-back

Svipsterk hönnun ytra byrðis.

Strax við fyrstu sýn blasir við að V-Class er lýsandi dæmi um hönnunarstefnu Mercedes-Benz. Svipsterk hönnun ytra byrðis bílsins einkennist af samspili áberandi lína og stórra, látlausra flata. Þessi nútímalega Mercedes-Benz-hönnun endurspeglar afl og getu V-Class sérlega vel. Hægt er að sérsníða svipsterkt ytra byrðið enn frekar: til dæmis með næturpakkanum, AMG Line, AMG-vindskeið og úrvali glæsilegra álfelga.

Rými til að njóta lífsins.

int
int-2
int-3

Rými til að njóta lífsins.

Vandað innanrýmið í V-Class gerir líf þitt einum eftirlætisstað ríkara. Láttu þig hlakka til að setjast inn í einstakt stjórnrými í meistaralegri hönnun og úr fyrsta flokks efni. Panorama-þaklúgan dekrar við þig með meira ljósi og lofti. Viðeigandi drykki má síðan fá úr tveimur tvöföldum glasahöldurum með stillanlegu hitastigi eða úr kælihólfinu. Og þegar þú ert á ferðinni í myrkri sér stemningslýsingin til þess að andrúmsloftið verði óviðjafnanlega þægilegt.

Útbúnaðarlínur


Nákvæmlega að þínum smekk.

Finndu þann V-Class bíl sem hentar þér.

Útbúnaðarlínur


Nákvæmlega að þínum smekk.

Finndu þann V-Class bíl sem hentar þér.

Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd staðalútgáfu Mercedes-Benz V-Class.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz V-Class með staðalbúnaði.
Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd útbúnaðarlínunnar AVANTGARDE fyrir Mercedes-Benz V-Class.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.
Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd útbúnaðarlínunnar EXCLUSIVE fyrir Mercedes-Benz V-Class.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd staðalútgáfu Mercedes-Benz V-Class.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz V-Class með staðalbúnaði.
Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd útbúnaðarlínunnar AVANTGARDE fyrir Mercedes-Benz V-Class.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.
Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd útbúnaðarlínunnar EXCLUSIVE fyrir Mercedes-Benz V-Class.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

Þetta val fyrir innanrými er ekki í boði

Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði Mercedes-Benz V-Class.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE

Þetta val fyrir innanrými er ekki í boði

Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði Mercedes-Benz V-Class.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE

Smelltu á og dragðu

Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

Breyta útbúnaðarlínum
Velja útbúnaðarlínu.

Veldu saman tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
Mercedes-Benz V-Class

V-Class

Mercedes-Benz V-Class AVANTGARDE

V-Class AVANTGARDE

Mercedes-Benz V-Class EXCLUSIVE

V-Class EXCLUSIVE

Með fyrsta flokks efnum og glæsilegri hönnun – með fjölbreyttum staðalbúnaði býður V-Class upp á mikil þægindi, fjölhæfni og öryggi. Margs konar hagnýtur og glæsilegur útbúnaður gerir V-Class AVANTGARDE enn sportlegri og sérstæðari.
Útbúnaðarlínan EXCLUSIVE túlkar lúxus á nýjan og spennandi hátt: með fáguðum hönnunaratriðum og vönduðum útbúnaði.
     
Hápunktar ytra byrðis Hápunktar ytra byrðis Hápunktar ytra byrðis
Spegluð aðalljós með dagljósum
LED Intelligent Light System LED Intelligent Light System með skynvæddri háljósaaðstoð Plus 
40,6 cm (16 tommu) stálfelgur 43,2 cm (17 tommu) álfelgur 48,3 cm (19 tommu) álfelgur
Rennihurð hægra megin Önnur rennihurð vinstra megin Tvær rafknúnar rennihurðir
  Gluggalisti og krómskraut að aftan Gluggalisti og krómskraut að aftan
  Afturrúða sem hægt er að opna eina og sér Panorama-þaklúga
    Afturrúða sem hægt er að opna eina og sér
    EASY-PACK-afturhleri (rafknúinn)
     
Hápunktar innanrýmis Hápunktar innanrýmis Hápunktar innanrýmis
Mercedes-Benz User Experience (MBUX) Þægindasæti með Lugano-leðri Þægindasæti með Nappa-leðri
Skraut með flyglalakksútliti  Skraut með tveggja ráka útliti Skraut með útliti burstaðs áls  
Audio 20 USB  Audio 20 USB  Hálfsjálfvirka loftkælingin TEMPMATIC
Hálfsjálfvirka loftkælingin TEMPMATIC  Hálfsjálfvirka loftkælingin TEMPMATIC Aðgerðarstýri klætt Nappa-leðri
Aðgerðastýri Aðgerðarstýri með Nappa-leðri Burmester® Surround-hljóðkerfi
    Miðstokkur með kælihólfi
    Bílastæðaaðstoð með 360° myndavél
    Rafstillt ökumanns- og farþegasæti að framan

 

Hönnunarbúnaðarpakkar


Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

Þegar möguleikarnir eru svona margir er öruggt að einn þeirra sé sá rétti fyrir þig.

Hönnunarbúnaðarpakkar


Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

Þegar möguleikarnir eru svona margir er öruggt að einn þeirra sé sá rétti fyrir þig.

Mercedes-Benz V-Class, næturpakki

Næturpakki

Mercedes-Benz V-Class, AMG-Line

AMG Line

Mercedes-Benz V-Class, sportpakki fyrir ytra byrði

Sportpakki fyrir ytra byrði

Mercedes-Benz V-Class, næturpakki

AVANTGARDE-sportpakki fyrir ytra byrði

Mercedes-Benz V-Class, hönnunarpakki fyrir innanrými

Hönnunarpakki fyrir innanrými

Mercedes-Benz V-Class, AVANTGARDE-hönnunarpakki fyrir innanrými

AVANTGARDE-hönnunarpakki fyrir innanrými