Hönnun ytra byrðis
Hönnun ytra byrðis
Svipsterk hönnun ytra byrðis.
Svipsterk hönnun ytra byrðis.
Strax við fyrstu sýn blasir við að V-Class er lýsandi dæmi um hönnunarstefnu Mercedes-Benz. Svipsterk hönnun ytra byrðis bílsins einkennist af samspili áberandi lína og stórra, látlausra flata. Þessi nútímalega Mercedes-Benz-hönnun endurspeglar afl og getu V-Class sérlega vel. Hægt er að sérsníða svipsterkt ytra byrðið enn frekar: til dæmis með næturpakkanum, AMG Line, AMG-vindskeið og úrvali glæsilegra álfelga.