Nýr V-Class.

Ferð fyrir þig.

Hönnun bílsins


Eins stór og lífið sjálft.

Fjölnota bíll í sérflokki.

Hönnun bílsins


Eins stór og lífið sjálft.

Fjölnota bíll í sérflokki.

V-Class heillar strax við fyrstu sýn – og eftir mörg þúsund kílómetra. Hann heillar fjölskyldur jafnt sem farþega, atvinnumenn jafnt sem ævintýrafólk. Meðal annars með kraftmiklu ytra byrðinu sem hægt er að undirstrika enn frekar með næturpakkanum. Þægileg og fjölbreytileg hönnun innanrýmisins, skynvædd aðstoðar- og öryggiskerfin sem og nýja margmiðlunarkerfið MBUX uppfylla ströngustu kröfur. Rétt eins og drifið í V-Class: Með skilvirkum, kraftmiklum vélum og sjálfskiptingunni 9G-TRONIC verður sérhver ferð að upplifun.

Mercedes-Benz V-Klasse
Spila aftur

Upplifðu V-Class.

Horft á framhlið nýja Mercedes-Benz V-Class AMG Line.

Freistandi fyrir öll skilningarvit.

V-Class heillar með nútímalegri hönnun og einstaklega vönduðu yfirbragði – jafnt að innan sem utan.

Upplifðu kraftmikinn akstur á afslappaðan hátt.

Aldrei fyrr hefur fjölnota bíll státað af svona kraftmiklu útliti og lipurð.

Nýi Mercedes-Benz V-Class ekur eftir vegi í gegnum skóglendi

Umhverfisvænn og hagkvæmur í rekstri.

V-Class býður upp á sparneytnar vélar og ráðstafanir til að draga úr eldsneytisnotkun.

Þægindi


Sestu inn og láttu þér líða vel.

Stöðug þægindi í akstri.

Þægindi


Sestu inn og láttu þér líða vel.

Stöðug þægindi í akstri.

V-Class býður upp á dæmigerð Mercedes-Benz-þægindi í hæsta gæðaflokki: allt frá ríflegri stærð innanrýmisins og framúrskarandi efnisvali og frágangi til aðgengilegs notendaviðmótsins og stemningslýsingarinnar. Allt er gert til þess að láta fara ofboðslega vel um þig í V-Class.

Valdir hápunktar:

Myndin sýnir innanrými V-Class.

Valdir hápunktar:

 • Mercedes-Benz User Experience (MBUX)
 • Burmester® Surround-hljóðkerfi
 • Stemningslýsing
 • Bílastæðaaðstoð með 360° myndavél
 • Sjálfvirka hita- og loftkælingarkerfið THERMOTRONIC

Hönnun


Hagnýtir bílar geta verið svona fallegir.

V-Class gleður sannarlega augað. Séður utan frá fer auðþekkjanleg hönnunin ekki framhjá neinum. Innanrýmið er einnig stórglæsilegt: Nútímaleg hönnun, efni í hæsta gæðaflokki og fyrsta flokks frágangur gefa því einstaklega vandað yfirbragð.

Hönnun


Hagnýtir bílar geta verið svona fallegir.

V-Class gleður sannarlega augað. Séður utan frá fer auðþekkjanleg hönnunin ekki framhjá neinum. Innanrýmið er einnig stórglæsilegt: Nútímaleg hönnun, efni í hæsta gæðaflokki og fyrsta flokks frágangur gefa því einstaklega vandað yfirbragð.

Fjölbreytni


Af rými leiðir stærð.

Hvort sem það er fyrir litlu hlutina sem gleðja dags daglega eða í fríinu – V-Class er til í allt. Með heilmikið pláss og fjölmargar góðar hugmyndir að því hvernig má nota ríkulegt innanrýmið.

Fjölbreytni


Af rými leiðir stærð.

Hvort sem það er fyrir litlu hlutina sem gleðja dags daglega eða í fríinu – V-Class er til í allt. Með heilmikið pláss og fjölmargar góðar hugmyndir að því hvernig má nota ríkulegt innanrýmið.

Valdir hápunktar:

Á myndinni má sjá innanrými V-Class með felliborði og opinni rennihurð við ströndina.

Valdir hápunktar:

 • Borðpakki
 • Lúxussæti
 • Panorama-þaklúga
 • EASY-PACK-afturhleri 
 • Sætisbrautarkerfi með hraðlæsingu

Öryggi


Framúrskarandi öryggi.

Ferðafélagi sem gott er að stóla á. Aðstoðar- og öryggiskerfi V-Class styðja þig við hinar ýmsu akstursaðstæður og koma þér á leiðarenda með öruggum og afslöppuðum hætti.

Öryggi


Framúrskarandi öryggi.

Ferðafélagi sem gott er að stóla á. Aðstoðar- og öryggiskerfi V-Class styðja þig við hinar ýmsu akstursaðstæður og koma þér á leiðarenda með öruggum og afslöppuðum hætti.

Valdir hápunktar:

Valdir hápunktar:

 • Akstursaðstoðarpakki
 • DISTRONIC-hraðastillir með fjarlægðarskynjun
 • LED Intelligent Light System
 • Háljósaaðstoð Plus
 • Umferðarmerkjagreining
 • Virk hemlunaraðstoð

Tæknilegar upplýsingar


Allar helstu tölur og upplýsingar um V-Class-bílinn.

Berðu saman tæknilegar upplýsingar fyrir mismunandi gerðir.

Tæknilegar upplýsingar


Allar helstu tölur og upplýsingar um V-Class-bílinn.

Berðu saman tæknilegar upplýsingar fyrir mismunandi gerðir.

Hæð bíls u.þ.b.

1,91 m

með þakbogum u.þ.b. 1,96 m. Passar í næstum öll bílastæðahús!

Öflugasta vélargerðin allt að

176 kW (239 hö.)

með 9G-TRONIC sjálfskiptingu

Meira um tæknilegar upplýsingar
Mercedes-Benz V-Class