Hönnun bílsins
Fjölnota bíll í sérflokki.
Hönnun bílsins
Fjölnota bíll í sérflokki.
V-Class heillar strax við fyrstu sýn – og eftir mörg þúsund kílómetra. Hann heillar fjölskyldur jafnt sem farþega, atvinnumenn jafnt sem ævintýrafólk. Meðal annars með kraftmiklu ytra byrðinu sem hægt er að undirstrika enn frekar með næturpakkanum. Þægileg og fjölbreytileg hönnun innanrýmisins, skynvædd aðstoðar- og öryggiskerfin sem og nýja margmiðlunarkerfið MBUX uppfylla ströngustu kröfur. Rétt eins og drifið í V-Class: Með skilvirkum, kraftmiklum vélum og sjálfskiptingunni 9G-TRONIC verður sérhver ferð að upplifun.