The World of Driving Performance.

One Attitude. Your Choice.

Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 17 - 6,9 al/100 km | CO2-losun samtals: 397 - 162 g/km | Losunarupplýsingar

Heimspeki


Heimspeki.

Velkominn í veröld AMG.

Draumar frammistöðuelskandi einstaklinga. Um þá snýst allt sem við hjá Mercedes-AMG gerum. Að uppfylla þá er okkar krafa, að fara fram úr þeim er okkar hugsjón. Þess vegna erum við ávallt tilbúin að taka hlutina skrefinu lengra.

Heimspeki


Heimspeki.

Velkominn í veröld AMG.

Draumar frammistöðuelskandi einstaklinga. Um þá snýst allt sem við hjá Mercedes-AMG gerum. Að uppfylla þá er okkar krafa, að fara fram úr þeim er okkar hugsjón. Þess vegna erum við ávallt tilbúin að taka hlutina skrefinu lengra.

 • Karakter

  Fyrir utan tækni þá er eitthvað annað sem býr AMG til – karakter.

  Myndin sýnir tvö dæmigerð AMG Performance ökutæki á fullri ferð.

  Fyrir utan tækni þá er eitthvað annað sem býr AMG til – karakter.

  Hámarksframmistaða er engin tilviljun. Hún verður til þegar verkfræðikunnátta mætir mjög sérstöku viðhorfi: anda AMG. Við trúum því að það verði stöðugt að ögra takmörkum til þess að ná nýjum markmiðum. Við tökum engu sem gefnum hlut. Þar sem manneskjur skapa takmörkin eru það einnig þær sem geta sigrast á þeim. Með þessum karakter sköpum við ökutækjaframmistöðu fyrir akstursíþróttir – og götuna. Við köllum það „Driving Performance“.

  Mercedes-AMG GT R: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,4 l/100 km | CO2-losun samtals: 259 g/km | losunarupplýsingar

 • Driving Performance

  Það sem gerir AMG að AMG.

  Myndin sýnir AMG GT með gulu lakki úr lofti.
  Myndin sýnir AMG GT með gulu lakki neðanfrá.

  Það sem gerir AMG að AMG.

  Okkar kröfur, um að ögra takmörkum stöðugt til að ná nýjum markmiðum, eru nú þegar sýnilegar á nálgun okkar á þróun í heild:

  Vinnan okkar hefst strax við áætlanagerð ökutækjasamsetningar nýs Mercedes-Benz módels. Þannig leggjum við grunninn að hinum ströngustu kröfum. Einstakt meðal vörumerkja Performance-ökutækja Sérhver Mercedes-AMG er alfarið þróaður og settur saman í Affalterbach. Hin fullkomna samhæfing allra íhluta og samspil þeirra leiðir til ökutækis sem bíður ekki einungis upp á akstursánægju á götunni heldur ökutækis sem á einnig heima á kappakstursbrautinni.

  Myndin sýnir mismunandi ökutækjaíhluti í sýndartæknirými.

  Yfirburðartæknin gerir sterka akstursupplifun mögulega sem passar við karakter markhópsins. Yfir 800 af okkar 1.500 starfsmönnum eru ráðnir til að starfa eingöngu í þróunardeildinni. Sem er sett upp í samræmi við kjarnahæfni sem gerir okkar ótrúlegu frammistöðu mögulega. Með því að byggja ofan á þennan hæfnisstyrk hönnum við ökutæki með mjög sérstöku DNA. DNA AMG.

  Mercedes-AMG GT R Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,4l/100 km | CO2-losun samtals: 259 g/km | losunarupplýsingar

 • Drif

  Myndin sýnir nærmynd af 2-lítra-4-strokka-AMG Performance vél.

  „Kraftur er upphafið. Listin felst í að koma honum á götuna líka.“

  Christian Enderle, yfirmaður véla- og aflrásaþróunar

  Miðpunktur AMG drifkerfis er vélin. En það er nákvæmt samspil kúplingar, gíra, drifskafts og mismunadrifs – aflrásarinnar í heild sinni – sem flytur kraft vélarinnar á götuna. Hjá Mercedes-AMG upplifir maður hröðunina í sínum eigin líkama: skjóta, kraftmikla og áhrifamikla. Hin einstöku AMG Performance drifkerfi sjá fyrir því . Þau standa fyrir dýnamískri og viðbragðsfljótri framkomu og miklum liðleika – ásamt hámarks frammistöðu og hámarks skilvirkni.

 • Akstursdýnamík

  Maður getur keyrt á götunum. Eða komið fram á þeim.

  Myndin gefur dæmi um akstursdýnamík Mercedes-AMG Performance ökutækis.

  Maður getur keyrt á götunum. Eða komið fram á þeim.

  Götur koma fólki vanalega frá A til B. Fyrir þá sem elska Performance eru götur miklu meira en það. Þeir sjá boð í hverri beygju.

  Þeir keyra með virkum hætti og með ásetningi. Þeir elska að beina krafti ökutækisins á malbikið og á sama tíma stjórna honum algjörlega. Fyrir þá er akstursdýnamíkin tjáning á persónuleika þeirra.

  Slepptu ástríðunni lausri, hafðu frammistöðuna á valdi þínu: Mercedes-AMG breytir krafti í akstursdýnamík í samræmi við þetta slagorð. Öll fjöðrunarkerfi eru samstillt hverju öðru fyrir þetta.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG CLA Shooting Brake að innanverðu.

  Auk þess sér nýjungagjörn AMG tækni um jafnvægið milli dýnamíkur og stjórnunar – eins og til dæmis sérþróaði AMG Performance 4MATIC og 4MATIC+ fjórhjóladrif, snjalli AMG RIDE CONTROL sport undirvagninn, breytilegi sport stýrisbúnaður, AMG háframmistöðu hemlunarbúnaðurinn og hámarks loftstraumsframmistaða.

  Hið breiða róf AMG tækni þjónar einum tilgangi: að öðlast þá tilfinningu að við stjórnum hverri beygju en ekki að þær stjórni okkur.

  Mercedes-AMG GT R: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,4 l/100 km; CO2-losun samtals: 259 g/km

  Mercedes-AMG CLA 45 Shooting Brake: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,3 - 6,9 l/100 km; CO2-losun samtals: 171 - 162 g/km

 • Hljóð

  Myndin sýnir vélarhúdd þriggja AMG ökutækja í þverskurði frá hlið.
  Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
  Spila aftur

  „Þegar þindin verður að hljóðhimnu. Þú heyrir það með öllum líkamanum.“

  Ralph Illenberger, leiðtogi hljóðþróunar

  Getur maður heyrt í adrenalíni? Svarið hljóðar svo: já! Sá sem keyrir Mercedes-AMG er allt annað en hljóðlátur. Það kemur í ljós þegar vélin er sett í gang. Krafmikill hljómur druna útblásturskerfisins er eitt af greinilegum aðalsmerkjum hvers Mercedes AMG - og á sama tíma kemur hvert módel með sínar eigin hljóðyfirlýsingar.

  Fínstillt á veljanlegum aksturskerfum dreifir hin alhliða hljóðupplifun úr sér á meðan á akstri stendur. Hvert akstursumhverfi er stutt af viðeigandi hljóðkarakter. Einstök sinfónía fyrir áhugamenn um Performance.

 • Hönnun

  Form follows Speed.

  Myndin sýnir tilkomumikila framhlið Mercedes-AMG S 63 4MATIC+ Coupés í designo demantshvítu.
  Myndin sýnir hina áhugverðu skuggamynd af Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ fyrir framan útlinur stórborgar sem ber við himininn.
  Myndin sýnir töfrandi hönnun SL Roadster á fullri ferð á strandvegi.

  Form follows Speed.

  Sérhver sem mætir Mercedes-AMG á götunni sér hönnun á
  á hreyfingu. Sérhver sem keyrir Mercedes-AMG kemur með fagurfræðilega
  yfirlýsingu.

  Hönnun er hið fullkomna samlífi lögunar og virkni – hið ráðandi og greinilega tungumál formsins sér um að sérhver Mercedes-AMG sé strax við fyrstu sýn ósveigjanleg skuldbinding við Performance. Sérstætt kæligrill og stór loftinntök gefa Mercedes-AMG ökutækinu sitt sérstæða andlit . Glæsilegt hliðarklæðningarslá, afturvængir og allt að fjögur endarör gera kappakstursgenin augsjánaleg.

  Mercedes-AMG S 63 Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10,4l/100 km; CO2-losun samtals: 242 -237 g/km

  Mercedes-AMG E 63 S Saloon: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 9,1 - 8,8 l/100 km; CO2-losun samtals: 207 - 199 g/km

  Mercedes-AMG SL 65 Roadster: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,9 l/100 km; CO2-losun samtals: 279 g/km

Saga


Saga.

Driving Performance íí 50 ár.

Á hálfrar aldar tímabili hefur Mercedes-AMG stöðugt styrkt stöðu sína sem mjög árangursríkt sportbíla- og Performance-vörumerki í sessi, og gerir það í dag meira enn nokkru sinni fyrr. Og líka í framtíðinni er heimur án hinnar auknu frammistöðu óhugsandi.

Saga


Saga.

Driving Performance íí 50 ár.

Á hálfrar aldar tímabili hefur Mercedes-AMG stöðugt styrkt stöðu sína sem mjög árangursríkt sportbíla- og Performance-vörumerki í sessi, og gerir það í dag meira enn nokkru sinni fyrr. Og líka í framtíðinni er heimur án hinnar auknu frammistöðu óhugsandi.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Vinsamlegast reyndu að snúa tækinu til þess að virkja landslags ham. Eða notaðu tæki með hærri upplausn.

50 ár ávallt á mörkum þess gerlega.

Tilfinningar – takmarkalausar. Við höfum lifað fyrir dýnamík frá fæðingu. Við köllum það Driving Performance. Og við höldum áfram að bæta okkur.
Myndin sýnir svarthvíta svipmynd úr sögu AMG.
Loka
Mikilvæg tímamót Performance-merkisins.

Fyrirtækið, sem var stofnað af Hans Werner Aufrecht og Erhard Melcher, hefur uppfyllt drauma einstaklinga sem elska Performance í 50 ár. Þeir stofnuðu sína fyrstu vinnustofu árið 1967 í gamalli myllu. Árið 1971 sigraði AMG 300 SEL 6.8 AMG í 24 klukkustunda kappakstrinum á Circuit de Spa-Francorchamps í sínum flokki og varð í öðru sæti yfir alla flokkana.

Samstarfið við Mercedes-Benz hófst 1990. Með C 36 AMG árið 1993 var fyrsta ökutækinu sem þróað var með Daimler-Benz hleypt af stokkunum. Árið 2005 varð Mercedes-AMG hundrað prósent dótturfyrirtæki Mercedes-Benz Group AG og kynnti fyrsta ökutækið sem þróað var af Mercedes-AMG í heild sinni árið 2009. Með SLS AMG GT3 árið 2011 teygði AMG anga sína til kappaksturs. Í kjölfarið komu 2014 Mercedes-AMG GT og árið 2015 kynning 43-módelsins.

Myndin sýnir svarthvíta svipmynd úr sögu AMG.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur

Aðeins einn möguleiki: Árangur!

Ástríða, hrifning, innblástur – akstursíþróttir skipta Hans Werner Aufrecht enn öllu máli. Í samstarfi við Erhard Melcher skapaði hann AMG. Af ástríðu varð til einstök akstursupplifun.
Myndin sýnir svarthvíta svipmynd úr afrekasögu AMG.
Loka
Myndin sýnir svarthvíta svipmynd úr afrekasögu AMG.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur
Okkar stærsti áskorandi? Við sjálfir.
Í 50 árum höfum við verið trúir okkar kröfum, við setjum okkur stöðugt hærri markmið, stykki fyrir stykki, og þannig skiljum við ávallt eftir okkur varanleg áhrif. Árið 1986 með hröðustu þýsku seríubifreiðinni: AMG 300 E 5.6, sem vakti aðdáun Bandaríkjanna með yfir 303 km/klst. hámarkshraða. Bandarísku blöðin kölluðu það meira að segja “The Hammer” – nafn sem er enn við líði í dag og ekki er hægt að toppa. Eða hvað? Spyrjið okkur eftir 50 ár. Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ markar upphafið.
Myndin sýnir Mercedes-AMG E63 S 4MATIC+ við hliðina á Hammer-num, hinu upprunalega tákni AMG goðsagnarinnar.

Hvað knýr sannan meistara áfram?

Hann hefur sigrað allt, upplifað allt – hvernig hvetur sig eiginlega áfram sá sem öðlast hefur allt? Uppgötvaðu hvað knýr methafann og meistarann Bernd Schneider áfram.
Myndin sýnir Bernd Schneider, Mercedes-AMG meistarann í nærmynd.
Loka
Myndin sýnir Bernd Schneider, Mercedes-AMG meistarann í nærmynd.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur

Settu vélina í gang. Burtu með hversdagsleikann.

Það er sama hvaða ökutæki þú velur: Mercedes-AMG er ávallt virðingarvottur við götuna. Jafnframt opinberar uppruni AMG sig stöðugt – á kappakstursbrautum þessa heims.
Myndin sýnir hinn stórkostlega AMG GT með gulu lakki fyrir framan AMG Performance-fjölskylduna.
Loka
Hálfrar aldar Driving Performance.

Á síðastliðnum 50 árum höfum við statt og stöðugt sannað stöðu okkar sem framúrskarandi sportbíla- og Performance-merki, með mikilli velgengni í akstursíþróttum og í þróun einstakra götubíla.

Í dag stöndum við sem fyrirtæki frá Affalterbach fyrir framúrskarandi sérþekkingu á vélum á heimsvísu, sem varðar ekki einungis þróun heldur líka „One Man, One Engine“ heimspekina, þar sem sérhver vél er sett saman af einum vélsmið. Með næstum 100.000 framleidd ökutæki á árinu 2016, sem þýðir 40 prósent aukningu, og stærstu sókn módels í sögu fyrirtækisins, hefjum við afmælisárið okkar með metgildum.

Myndin sýnir Mercedes-AMG GT, sem svífur yfir kappakstursbrautina og skilur eftir sig töluna 50 í hjólförunum.

Á heimavelli í gæðingaflokki.

Frá keppnistímabili ársins 2012 eru AMG bókstafirnir þrír orðnir samheiti fyrir sportlega hámarksgetu í Formúlu 1. Þeir eru samheiti fyrir Driving Performance.
Myndin sýnir Mercedes-AMG Safety Car fyrir DTM 2016.
Loka
Myndin sýnir báða Mercedes-AMG Formúlu 1 ökuþórana fagna árangri sínum.
Stjórnartíð í konungsflokki.

Frá 2012 keppnistímabilinu hefur nafnið AMG einnig fest sig í sessi í Formúlu 1. Ástríða okkar og sérþekking á akstursíþróttinni nær þó miklu lengra aftur í tímann.

Þessir þrír bókstafir, AMG, eru samheiti yfir akstursframmistöðu. Það er því rökrétt skref að undirstrika sambandið milli AMG og þátttöku Mercedes-Benz í Formúlu 1 með samsettu nafni. Í samræmi við „One Team“ heimspekina var vélafyrirtæki liðsins í Brixworth frá Englandi einnig endurnefnt Mercedes-AMG High Performance Powertrains.

Með þremur titlum í röð í heimsmeistarakeppni bílaframleiðenda, FIA Formúlu 1, hafa „Silfurörvarnar“ bætt nýjum kafla við langa og árangursríka akstursíþróttasögu sína.

Myndin sýnir Mercedes-AMG Formúlu 1 bíl frá árinu 2017.

Við þróum ekki eingöngu ökutæki.

Við gerum drauma að veruleika. Okkar drifkraftur: trúin á hámarksframistöðu.
Myndin sýnir AMG GT með gulu lakki úr lofti.
Loka
Okkar skilgreining á heildarlistaverki:
Við þróum alla frammistöðutengda íhluti Performance-uökutækjanna okkar sjálfir. Það er því engin furða að meira en 700 af samstarfsmönnum okkar séu önnum kafnir á sviði þróunar. Allir með það markmið að skapa stöðugt nýjungar sem fara fram úr öllum stöðlum. Og það á við um allt ökutækið. Með Mercedes-AMG GT hefur annar algjörlega sjálfstætt þróaður sportbíll verið gefin út. Og sama hversu södd vélin virðist vera: Mercedes-AMG GT hungrar í fyrsta sætið.
Myndin sýnir AMG GT með gulu lakki neðanfrá.
Vélar sem knýja heila atvinnugrein áfram.

Að yfirgefa allt. Það er ákvörðun AMG vélar. Kraftur mætir nákvæmni. Og niðurstaðan er dæmigerð fyrir AMG: dýnamískir svörunareiginleikar, mikil lipurð og glitrandi snúningsgleði – ásamt hámarksframmistöðu og hámarks skilvirkni. Sömuleiðis vekur t. d. AMG 4,0 lítra V8 twin turbo vélin aðdáun með lítilli losun og lægstu losunargildum í heiminum í sínum flokki.

Losunin er á sama báti og vélin: AMG gírkassinn veitir hámarksmiðlun vélarafkasta – sem hentar aðstæðum, er stilltur og ótrúlega dýnamískur. Valmöguleikar aksturskerfanna bjóða upp á viðbótarfrelsi: frá öfgakenndum sportleika til sérlegrar skilvirkni og þæginda. Fyrir hámarks orkumiðlun og enn meiri akstursánægju.

Myndin gefur mynd af viðburðadagskrá „AMG vetraríþróttir“.

Mercedes-AMG Project ONE sýningarbíll.

Hypercar með Formúlu 1 tækni.
Mercedes-AMG: Mercedes-AMG Project ONE Myndin sýnir Mercedes-AMG Project One á fullri ferð á kappakstursbrautinni.
Loka
Hyperformance.
Í fyrsta skiptið er nýjasta og skilvirkasta Formúlu 1 Hybrid-tæknin yfirfærð nánast óbreytt af akstursbrautinni og yfir á götuna með þessum tveggja sæta ofursportbíl. Þessi Performance-Hybrid mun væntanlega skila meira en 1.000 hestöflum, hámarkshraðinn ætti að vera meiri en 350 km/klst. Með skilvirkni sem er til fyrirmyndar sameinar sýningarbíllinn yfirburðar frammistöðu á kappakstursbrautinni og Formúlu 1 hybrid tækni sem hentar til daglegrar notkunar.
Myndin sýnir Mercedes-AMG Hypercar, áhugaverðasta tveggja sæta bílinn sem nokkurn tímann kemur til með að rata á götuna.
AMG Future Performance.
Mercedes-AMG setur nú í fyrsta skiptið einstaka hæfni kappakstursprófaðra drifa á götuna með Project ONE og í framtíðinni líka í ökutækjaseríur morgundagsins. Það er metnaðarmál að verða í fremstu röð afkastamiðaðs hreyfanleika og að tryggja á öllum sviðum, allt frá tengjanleika til heildarlausna í hreyfanleika, að viðskiptavinir okkar geti einnig í framtíðinni gefið áhuga sínum fyrir miklum afköstum lausan tauminn.
Myndin sýnir Mercedes-AMG Project One á fullri ferð á kappakstursbrautinni.

AMG Track Pace-virkni.

Þinn persónulegi kappakstursverkfræðingur.
Myndin sýnir snjallsímastillinguna
Loka
Myndin sýnir Track Pace-virknina á snjallsíma fyrir Mercedes-AMG GT.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur
Gagnaskráning fyrir akstur á kappakstursbrautinni.
Hin nýja AMG Track Pace-stilling er fáanleg fyrir báða AMG GT Roadster-bílana. Hún er hluti af hinu valfrjálsa kerfi COMAND Online upplýsingaskemmtunarkerfis og gerir Apple iPhone® að persónulegum kappakstursverkfræðingi. Með appinu geta viðskiptavinirnir greint ökulag sitt á kappakstursbrautinni, bætt það og deilt því með öðrum ökumönnum á Facebook, YouTube eða AMG Private Lounge. Appið fyrir Apple iPhone® tengist AMG GT módelunum í gegnum WLAN. Ökutækið sendir síðan mikið magn gagna til appsins í rauntíma. Þar á meðal er t.d. hraði, gír, stýrishorn, tími, staða og hröðun.
Myndin sýnir COMAND Online-upplýsingaskemmtikerfið með Track Pace-virkni.
Fyrir AMG-ökumenn.
Með appinu er einnig hægt að vista hring- eða hlutatíma á kappakstursbrautinni. Nú þegar er fjöldinn allur af brautarprófílum vistaður á appinu. Ökumaðurinn getur einnig skráð og vistað fleiri akstursbrautir sjálfur. Auk þess tekur Apple iPhone® myndavélin aksturinn á kappakstursbrautinni upp, þannig að ökumaðurinn fær gagnvirkt myndband sem sýnir öll fjarmælingargögnin.

AMG Future Performance.

AMG 50 ára – Hinn fullkomni tímapunktur til að hefja nýjan kafla í sögu Driving Performance.
Myndin sýnir hinn gríðarstóra Mercedes-AMG GT Concept með EQ Power+.
Loka
Myndin sýnir hinn gríðarstóra Mercedes-AMG GT Concept með EQ Power+.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur
Í framtíðinni: Mercedes-AMG GT Concept.
Mercedes-AMG GT Concept sýningarbíllinn okkar gefur innsýn inn í hvaða mismunandi drifkraftshugtök AMG er að hanna. Enn fremur boðar hinn fjögurra sæta Coupé frekari stækkun AMG GT fjölskyldunnar. Í þeim tilgangi verður nú þriðji módelflokkurinn á eftir SLS AMG og AMG GT þróaður algjörlega sjálfstætt í borginni Affalterbach. Nafngiftin og mikilvægir hönnunarþættir að framan og aftan sýna strax við fyrstu sýn skyldleikann við AMG GT. Merkingin „EQ Power+“ á Mirror Cam bendir til þeirra auknu afkasta sem má búast við af hybrid-væðingu AMG.
Myndin sýnir framhlið AMG GT Concept bílsins skáhalt neðanfrá.
Byltingarkennd hybrid-aflrás.
Aflrás AMG GT Concept er dæmi um fullgerða nýþróun. Með SLS AMG Electric Drive sýndum við þegar árið 2010 að hægt er að framleiða súpersportbíl með rafhlöðu-rafmótor – með frábærri akstursframmistöðu og hámarks akstursánægju. AMG Hypercar sem er í smíðum lofar Formúlu 1 akstursdýnamík og skilvirkni. Maður fær innsýn inn í hver hámarksgeta hybrid-tækninnar er í augnablikinu.
Myndin sýnir AMG GT Concept á fullri ferð.
Eftir framleiðslu myndarinnar er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

One Man – One Engine


One Man – One Engine.

Hágæða handverk frá Mercedes-AMG.

One Man – One Engine


One Man – One Engine.

Hágæða handverk frá Mercedes-AMG.

Myndin sýnir vél með árituninni.

Ólíkt fjöldaframleiddum vörum eru R4, V8 og V12 vélarnar hjá Mercedes-Benz yfirleitt handgerðar í samræmi við „One Man - One Engine“ heimspekina. Einn tæknimaður setur vélina í heild sinni saman hverju sinni og er því ábyrgur fyrir öllu, frá uppsetningu sveifarássins í vélarblokkinni til samsetningar kambássins og kaplanna og vélarolíuáfyllingarinnar – og er auðkennanlegur með árituninni hans á AMG vélarplötunni.

Performance ökutæki


Performance ökutæki.

Frá kraftmestu framleiddu fjögurra strokka vélinni til yfirburða tólf strokka vélarinnar. Glæsileiki til öfgakennds sportleika.

Upplifðu hinn gríðarmikla fjölbreytileika Mercedes-AMG ökutækjanna og gleymdu þér í einbeittu Driving Performance.

Performance ökutæki


Performance ökutæki.

Frá kraftmestu framleiddu fjögurra strokka vélinni til yfirburða tólf strokka vélarinnar. Glæsileiki til öfgakennds sportleika.

Upplifðu hinn gríðarmikla fjölbreytileika Mercedes-AMG ökutækjanna og gleymdu þér í einbeittu Driving Performance.

  Mercedes-AMG A-Class

  Myndin sýnir Mercedes-AMG A 45, sem keyrir í gegnum borg.

  Kraftmesti þéttbyggði sportbíllinn í heiminum.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG CLA

  Myndin sýnir Mercedes-AMG CLA Coupé á fullri ferð.

  Akstursdýnamík. Magnast.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG C-Class

  Myndin sýnir Mercedes-AMG C 63 S Coupé á fullri ferð.

  Kraftmikill sportbíll með hámarksafköst.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG CLS

  Myndin sýnir Mercedes-AMG CLS 63 S 4MATIC í hálfum prófíl með glansandi ljósi frá vinstri.

  Meira aðlaðandi, dýnamískari og enn sportlegri.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG E-Class

  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ svífa á fullri ferð á götunni.

  Setur ný viðmið.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG G-Class

  Myndin sýnir Mercedes-AMG G 63 í stórborgarfrumskógi.

  Framúrskarandi frammistaða ásamt framúrskarandi hönnun.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG GLA

  Myndin sýnir framhlið Mercedes-AMG GLA 45 skáhalt neðanfrá.

  Hindrun á leiðinni? Höldum áfram.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG GLC

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC 63 S SUV frá hlið.

  Kraftur. Sport.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG GLE

  Myndin sýnir aftan á Mercedes-AMG GLE 63 S Coupé skáhalt neðanfrá.

  Heillandi akstursframmistaða og hreinar tilfinningar.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG GLS

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLS 63 í stórborg.

  Fremstur í flokki á vegum og utan vega.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG GT

  Myndin sýnir svipmynd af hraðskreiðum Mercedes-AMG GT R skáhalt að ofan.

  Minntu þig á hvernig það er að finna til.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG S-Class

  Myndin sýnir Mercedes-AMG S 63 4MATIC+ í stórfenglegu landslagi.

  Einstakur fínleiki og frammistaða.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG SL-Class

  Myndin sýnir Mercedes-AMG SL 63 Roadster á fullri ferð á sveitavegi.

  Kraftur. Stilltur.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG SLC

  Myndin sýnir Mercedes-AMG SLC 43 Roadster í skjannasólskini á sveitavegi.

  Gerður fyrir beyjur.

  frá 0,00 €/mán.

  Mercedes-AMG A 45: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,3 – 6,9 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 171 - 162 g/km

  Mercedes-AMG CLA 45 Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,3 - 6,9 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 171 - 162 g/km

  Mercedes-AMG C 63 S Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 8,9 - 8,6 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 209 - 200 g/km

  Mercedes-AMG CLS 63 S 4MATIC: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10,5–10,3 l/100km; CO2-losun í blönduðum akstri: 244–239 g/km

  Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 9,1-8,8 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 207-199 g/km

  Mercedes-AMG G 63: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 13,8 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 322 g/km

  Mercedes-AMG GLA 45: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,4 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 172 g/km

  Mercedes-AMG GLC 63 S SUV: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10.7 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 244 g/km

  Mercedes-AMG GLE 63 S Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,9 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 278 g/km

  Mercedes-AMG GLS 63: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 12,3 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 288 g/km

  Mercedes-AMG GT R: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,4 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 259 g/km

  Mercedes-AMG S 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 8,9 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 203 g/km

  Mercedes-AMG SL 63 Roadster: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10,1 - 9,8 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 234 - 229 g/km

  Mercedes-AMG SLC 43: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,8 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 178 g/km

  Myndir og kvikmyndir


  Myndir og kvikmyndir.

  Myndir og kvikmyndir


  Myndir og kvikmyndir.

  Myndin sýnir ökumann sem gengur að rauða Mercedes-AMG GT S Performance ökutækinu sínu.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 63 S Estate á götunni skáhalt neðanfrá.
  Myndin sýnir tilkomumikla framhlið Mercedes-AMG C 63 S Coupé.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG GT R í vindgöngum.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC 43 úrvalið í iðnaðarvöruhúsi.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG S 63 4MATIC+ Saloon skáhalt ofan frá.
  Myndin sýnir framhlið Mercedes-AMG CLA 45 Coupé.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG SL 65 Roadster á sveitavegi.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG G 63 í stórborgarfrumskógi.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG S 63 4MATIC+ Cabriolet úr lofti.

  Mercedes-AMG GT S: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 9,6 – 9,4 l/100 km; CO2-losun samtals: 224 – 219 g/km

  Mercedes-AMG E 63 S Estate: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 9,4 - 9,1 l/100 km; CO2-losun samtals: 214 - 206 g/km

  Mercedes-AMG C 63 S Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 8,9 - 8,6 l/100 km; CO2-losun samtals: 209 - 200 g/km

  Mercedes-AMG GT R: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,4 l/100 km; CO2-losun samtals: 259 g/km

  Mercedes-AMG GLC 63 S Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10,7 l/100 km; CO2-losun samtals: 244 g/km

  Mercedes-AMG GLC 63 S SUV: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10,7 l/100 km; CO2-losun samtals: 244 g/km

  Mercedes-AMG S 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 8,9 l/100 km; CO2-losun samtals: 203 g/km

  Mercedes-AMG CLA 45 Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,3 - 6,9 l/100 km; CO2-losun samtals: 171 - 162 g/km

  Mercedes-AMG SL 65: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,9 l/100 km; CO2-losun samtals: 279 g/km

  Mercedes-AMG G 63: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 13,8 l/100 km; CO2-losun samtals: 322 g/km

  Mercedes-AMG S 63 4MATIC+ Cabriolet: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 10,1 l/100km; CO2-losun samtals: 229 g/km