Unexpected Moments.

Gleðin yfir hinu óvænta er mikilvægur hluti „Design Code“ hjá Mercedes-Benz.

Unexpected Moments.

Með hönnun okkar sköpum við mjög tilfinningalega upplifun og jákvæðar, óvæntar uppákomur: gleði yfir hinu óvænta, óvanalega og stórfenglega. Með „Unexpected Moments“ hönnum við goðsagnir og skynræna framsetningu þeirra.

Stimulating Contrast.

Á spennusviðinu milli tilfinninga og greindar opnar „Design Code“ rými fyrir „Stimulating Contrast“.

Stimulating Contrast.

Fagurfræðin, skapandi notkun efna, lita og lögunar er í samræmi við tvo póla vörumerkis okkar. Tilfinningar og greind eru pólarnir, en á spennusviðinu milli þeirra leitum við meðvitað eftir „Harmony of Contrasts” og sköpum „Stimulating Contrast“.

Stunning Proportions.

Tilkomumikil hlutföll eru grundvöllur allrar hönnunar hjá Mercedes-Benz.

Stunning Proportions.

Góð hönnun byggist á tilkomumiklum hlutföllum, sem við notum til að tjá orku, samhljóm og samhengi. „Stunning Proportions“ er miðpunktur vinnu okkar.

Freeform & Geometry.

Hreinar línur og skynrænir fletir mynda í sameiningu stjórnrými sem minnir á skúlptúr.

Freeform & Geometry.

„Freeform & Geometry“ er birtingarmynd skúlptúrlegrar, þrívíðrar hönnunar: hrein, auðskiljanleg grundvallarrúmfræði er undirstaða Mercedes‐Benz-hönnunar og er fullkomnuð með skynrænum flötum sem minna á skúlptúr.

Significant Graphics.

Nákvæm hönnun framljósanna setur hátæknibrag á skynrænt hannaða yfirbygginguna.

Significant Graphics.

Með „Significant Graphics“ skapa hönnuðir Mercedes-Benz nákvæmni, fágun og hátækni sem hægt er að upplifa sjónrænt. Þessi atriði kallast á við skynræn formin á spennuríkan hátt. Fáguð og nákvæm smáatriði leggja þannig áherslu á skynræna og skúlptúrlega hönnun yfirbygginganna.

Natural Attraction.

Skynræn upplifun á formi, litum og efnum leiðir til „Natural Attraction“.

Natural Attraction.

Skynræn upplifun ‐ líkamslaga, vöðvalaga form ásamt náttúrulegu aðdráttarafli, áþreifanlegum efnum, litum og stemningu myndar „Natural Attraction“.