Öryggi.

Nýjasta kynslóð aðstoðarkerfa
– tækni sem þú getur treyst á.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz GLE SUV.

Kynntu þér hápunkta GLE af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz GLE SUV frá hlið.

Langar þig til að kynnast GLE betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Öryggi og aðstoð


Bregst við hættu utan frá af innri yfirvegun.

Nýi GLE léttir undir með ökumanni, meira að segja við að keyra með eftirvagn.

Öryggi og aðstoð


Bregst við hættu utan frá af innri yfirvegun.

Nýi GLE léttir undir með ökumanni, meira að segja við að keyra með eftirvagn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz GLE SUV aftan frá.

Akstursaðstoðarpakki Plus

Myndin sýnir Mercedes-Benz GLE SUV að ofan.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Myndin sýnir ljósflöt MULTIBEAM LED-aðalljósanna, sem eru fáanleg sem aukabúnaður fyrir Mercedes-Benz GLE SUV, frá sjónarhorni ökumanns.

MULTIBEAM LED-aðalljós

Myndin sýnir Mercedes-Benz GLE SUV með eftirvagn frá hlið.

Eftirvagnsaðstoð

Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz GLE SUV frá sjónarhóli framsætisfarþega.

ENERGIZING-þægindastýringin

Aðstoðarkerfi


Framúrskarandi öryggi með Mercedes-Benz Intelligent Drive-kerfum.

Hvort sem það er á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – nýi A-Class léttir undir með þér, sérstaklega í aðstæðum sem reyna á taugarnar. Að baki býr hugmyndin um að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að safna orku. Svo þú komist fyrst og fremst örugglega en einnig afslappaðri á áfangastað.

Aðstoðarkerfi


Framúrskarandi öryggi með Mercedes-Benz Intelligent Drive-kerfum.

Hvort sem það er á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – nýi A-Class léttir undir með þér, sérstaklega í aðstæðum sem reyna á taugarnar. Að baki býr hugmyndin um að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að safna orku. Svo þú komist fyrst og fremst örugglega en einnig afslappaðri á áfangastað.

Myndin sýnir hvernig virki akreinavarinn lítur út í mælaborði Mercedes-Benz GLE SUV.

Akstursaðstoð og öryggi

Myndin sýnir skjámynd 360° myndavélarinnar á margmiðlunarskjá Mercedes-Benz GLE SUV.

Lagt í stæði

Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós, sem eru aukabúnaður, á Mercedes-Benz GLE SUV.

Ljós og skyggni

Myndin sýnir E-ACTIVE BODY CONTROL-fjöðrun Mercedes-Benz GLE SUV.

Fjöðrun

Öryggisbúnaðarpakkar


Allt sem gerir GLE-bílinn enn öruggari.

Öryggisbúnaðarpakkar


Allt sem gerir GLE-bílinn enn öruggari.

Speglapakki

Rafdrifnir hliðarspeglar sem fella má að bílnum verja hann gegn hvimleiðum skemmdum þegar lagt er í stæði.

Bílastæðapakki

Með þessum pakka getur þú valið um að leggja sjálf(ur) eða að láta leggja fyrir þig með lítilli fyrirhöfn.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Þessi pakki auðveldar þér bæði bílastæðisleitina og að leggja í og fara úr stæði.

Akstursaðstoðarpakki

Búðu þig undir sjálfvirkan akstur.

Akstursaðstoðarpakki Plus

Akstursaðstoðarpakki Plus býður upp á framúrskarandi þægindi og öryggi.